Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Striker of the Month (13 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég mæli með því að við Sorparar förum að spila Striker of the Month. Ég mæli með því að spila með Heiðari Helgusyni eða Eiði Smára, sjálfur nota ég alltaf Crouch þar sem mér finnst þægilegt að vera með stórt fólk í þessum leik þið viljið líklegast fá link á leikinn http://www.playforyourclub.com/play20.php er ég ekki góður í leiknum???

Djókmynd (0 álit)

í Flug fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Það er möst að vera með eina djókmynd

Fréttir (32 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég var að senda inn fréttir áðan og þá komu allt í einu nokkur stig í viðbót hjá mér og vitiði hvað ég verð með mörg eftir þennan kork, nei ég hélt ekki ég verð með 3999 þar sem ég er með oddatölu ert þú með oddatölu eða slétta tölu?

TSNG fréttir fyrir 18. október 2005SorpSorpEgóEgóSorpSorp (14 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 6 mánuðum
*Fréttastef byrjar og að þessu sinni er það Poison með Alice Cooper* *Bogi gengur inn og segir:“Þá er komið að fréttum, öhh afsakið vitlaust stúdíó, yfir til þín Nesi13”* Nesi13:Takk Bogi Í fréttum er þetta helst. 2 greinar og 7 myndir voru samþykktar —— Supermann spyr hvað fólk sé að hugsa núna! —— Zweistein fær hugmynd —— Rivian segir mammain —— Virkir Sorparar að mati Supernanny —— Sorpa fær gest —— Ný tilkynning —— Á ff4life? —— HerraFulkominn netlaus —— Hvað er áhugamálið /sorp? 2...

Áletrun á bol (7 álit)

í Húmor fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Mig langar að sjá svona bol eikkerstaðar og ég skal líka hlýða fyrirskipunum

Sorptunna með skilaboð (7 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 6 mánuðum
setjið Windows innstall disc #1 í rifuna

Logo B.R.K. (18 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Logo B.R.K. Þess má til gamans geta að Supermann gerði það þar sem ég(Nesi13) er ekki með Adobe Photoshop

B.R.K. (2 álit)

í Blogg fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Supermann fékkst til að búa til logo fyrir klúbbinn þar sem ég er ekki með Adobe Photoshop og er logo-ið hér til hliðar og það er hægt að finna það á blog.central.is/br-klubburinn Hér fyrir neðan verður mín tillaga að reglum klúbbsins. 1. grein Klúbburinn heitir Bragi Rockar klúbburinn og er ávallt skammstafað B.R.K. 2. grein Merki klúbbsins skal vera rauður skjöldur með svarti umgjörð. Á þessum skjöld skal vera mynd af Braga Rúnari Axelssyni. 3. grein Klúbbsþing skal haldið árlega og skal...

Harpix og Bodylotion/Harpixsápa (7 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég hef heyrt að harpix fáist í apótekum en er samt ekki viss Veit eikker hvar… 1. Harpix(klístur notað í handbolta) fæst? 2. Bodylotion eða Harpixsápa fæst? Veit eikker hvað… 1. Harpix kostar? 2. Bodylotion eða harpixsápa fæst? Hugi.is hefur ekki enn brugðist mér þegar mér vantar eikkað og mjög líklega bregst hann mér ekki núna. Með fyrirfram þökkum Nesi#13

Kalla Café (8 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hvað heitir lagið í Kalla Café og með hvaða hljómsveit er það??? Með fyrirfram þökkum Nesi#13

Hvaða vafra notarðu??? (0 álit)

í Netið fyrir 19 árum, 6 mánuðum

B.R. klúbburinn (0 álit)

í Blogg fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Jæja þá er maður búinn að redda síðu fyrir B.R. klúbbinn. Síðan er http://blog.central.is/br-klubburinn B.R. klúbburinn er Bragi Rockar klúbburinn.

Hvað er besta undiráhugamál /motorsport??? (0 álit)

í Mótorsport fyrir 19 árum, 6 mánuðum

Skotta (0 álit)

í Hundar fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Mamma mín, stjúpi minn, systir mín og bróðir minn voru að fá sér hund. Hún heitir Skotta og er 2 vikna. “já mamman er Schäfer/Spets. Pappa Henry är Wactel/Eng Springerspaniel”

Spurning (17 álit)

í Rómantík fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Það er stelpa sem ég er hrifin af, X, og ég hef aldrei þorað að tala við face-to-face, semsé ég hef alltaf guggnað, ég hef rétt náð að byrja að tala en síðan þagna ég og veit ekkert hvað ég eigi að gera þó svo ég sé búinn að úthugsa þetta. Síðan er önnur stelpa, Y, sem sagði við mig á MSNY eg held að eg se hryfin af þerog ég er örlítið heitur fyrir henni en samt ekki jafneitur og fyrir X. Hvað á ég að gera, eða hvað myndir þú gera ef þú værir í mínum sporum???

Ef maður er aktívur Sorpari er maður þá stigahóra??? (0 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 6 mánuðum

Tónlistatímabil (8 álit)

í Músík almennt fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Mér finnst alveg magnað hvernig tónlistin breytist. Mín uppáhaldsbreyting er úr pönkinu yfir í Duran Duran og co. Þetta er svo sérstök breyting. Á pönktímabilinu þá var flott að vera með nálir í gegnum húðina, með bláan, rauðan eð bara litaðan hanakamb og bara litað hár. Ver í leðri og svona. Síðan kom Duran Duran í fínni fötum, með augnskugga, strípur og allann fjandan. En sumt fólk er fast í sumum tónlistartímbilum eins og pönkarinn í hlíðunum. Mig langar að vita hver er þín uppáhalds...

37 punktar (1 álit)

í Skák og bridds fyrir 19 árum, 6 mánuðum
ég er svo hrikalega góður í bridge… not Ég kann ekki leikreglurnar en ég veit að ef maður er með 37 punkta þá á maður að segja:“7 grönd.” og þá er maður búinn að vinna. Ég skil ekki bridge eða austur og vestur leikinn eins og ég kýs að kalla það

TSNG fréttir 14.október 2005 Það skal tekið fram að þetta eru fréttir sem Sedna gerði (38 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 6 mánuðum
ÞAÐ SKAL VERA TEKIÐ FRAM AÐ SEDNA BAÐ MIG UM AÐ SETJA ÞETTA INN ÞAR SEM HÚN ER EKKI MEÐ AÐGANG AÐ KUBBNUM EN ÁTTI AÐ TAKA FRÉTTIR *Timothy með Jet byrjar, Sedna gengur inn mjög ‘fréttamanslega’ (Það er víst viðurkennt lýsingarorð. Þegiðu bara.), í kvenna-jakkafötum. Hún hoppar upp á borð með…err… HVAR Í ANDSKOTANUM FÉKK HÚN RÚÐUÞURKU?! Umm…well…hún hoppar upp á borð með…rúðuþurrku…og byrjar að vanga við hana. One word: Eww (Það er líka viðurkennt. VÍST! Haltu bara kjafti og haltu...

Hefurðu farið á Unglinga landsmót??? (0 álit)

í Frjálsar íþróttir fyrir 19 árum, 6 mánuðum

mbl.is (7 álit)

í Húmor fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég var að skoða mbl.is áðan og þá rakst ég í þessa grein. 11 umferðaróhöpp í Reykjavík í dag 11 umferðaróhöpp voru tilkynnt í Reykjavík í dag og að sögn lögreglu er það heldur meira en á venjulegum degi. Engin meiðsl urðu á fólki. Þá var einn ökumaður kærður fyrir ölvun við akstur, en hann á staur í höfuðborginni í dag. Seinasta línan er vel orðuð hehe

Ekkert að gera (9 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég hef nákvæmlega ekkert að gera. Ég er búinn að fara á öll áhugamálin og svara könnunum. Ég er að pæla að fara tengja PS2 tölvuna mína og fara að spila FIFA eða eikkað. Hefur þú eikkern tíman farið á öll áhugamál, undirflokka líka, og svarað öllum könnunum???

Óskarinn (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Óskarinn

Ætti að koma myndasvæði á /mótorsport??? (0 álit)

í Mótorsport fyrir 19 árum, 6 mánuðum

Ferðin (0 álit)

í Blogg fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Jæja ég er kominn heim úr ferðinni. Við fórum á Indriðastaði í Skorradal. Við komum þangað seinasta lagi 11:30 og við fórum þá beint út þá var ennþá þurrt en kalt. Eftir smá stund kom eikker kall og skipti okkur í 2 lið. Síðan sagði hann okkur að velja liðsstjóra og það var gert 1,2 og 3, það tók ekki lengri tíma. Síðan sagði hann okkur að finna nafn á liðið, liðsdans og fagnöskrið. Liðið sem ég var í hét Apakettirnir, liðsdansinn var fáranlegur og fagnöskrið, öhh við gleymdum hvernig það...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok