Ég er að pæla hvað er hægt að vera með mörg orð í titlinum??? Eins og þið kannski sjáið þá er ég strax byrjaður að athuga þetta. Hvað haldiði að ég nái að skrifa mikið í titilinn??? Mér leiðist!!!!1 Það er kalt úti, ég þarf að mæta í skóla á morgun, það er snjór, ég var á Bifröst um helgina, ojj. Enn skrifa ég. Mizzeeh og Devotion ef þið eyðið þessum kork þá vill ég afsaka mig fyrirfram!!!!1 Pælið í því ég hef aldrei sagt neitt nógu skemmtilega flippað/ruglað eða eikkað til að komast í...