Ert þú með fyrirmynd í handboltanum? Stefniru að því að ná að verða jafn góð/ur og hann/hún? Ég tel að maður þurfi að vera með fyrirmynd í boltanum ef maður ætlar að komast langt. Sjálfur hef ég nokkrar fyrirmyndir en samt er einn maður sem er númer 1 hjá mér, hann er heilagur og það er Geir Sveinsson, fyrrum besti línumaður heims. En númer 2 er Óli Stef. Ef ég myndi nú komast langt í boltanum, t.d. til Þýskalands, þá myndi ég gera mitt besta til að vera góð fyrirmynd og það er einn hlutur...