Ok, þetta er mitt álti. Er reyndar einn af fáum sem flokkast til kjósenda Samfylkingar sem hef ekki mikið álit á henni. Ég var allavega mjög feginn í nýliðnum kosningum að ég var í S-kjördæmi Rvk. Hefði líklegast skilað auðu eða kosið Nýtt afl hefði ég verið í reykjavík Norður:) Mikið af liði sem ég hef takmarkað álit þar í framboði:Össur, Ingibjörg, Der Fuehrer Oddson, Björn Bjarna, Framsóknarflokkurinn, Sigurður Kári og að ógleymdri stuðkvendinu Kolbrúnu Halldórsdóttur, manneskju sem gæti...