Vandamálið er held ég, áherslur ríkisstjórnarinnar. Þier keppast við að skera niður þar sem peningarnar eiga að renna t.d. heilbrigðisgeirans, löggæslu(fjársvelt), landhelgisgæslu, félagsmálakerfisins og menntamála. Á meðan eru skattar lækkaðir hjá fyrirtækjum og ýmislegt gert til að dekra við þau, peningum eytt í gæluverkefni eins og umboðsmanns íslenska hestsins, hinar og þessar byggingar s.s. Alþingisskálann og Þjóðmenningarhúsið, launahækkanir handa sjálfum sér, aðferðafræðisskipti við...