Eitt verðurðu að átta þig að miðað við hvernig núverandi landbúnaðarkerfi er, þá finnst almenningi hann blóðmjólkaður af bændamafínunni. Það má allavega taka til í því kerfi en það hefur ekki mátt gera fyrir Framsókn. Margt að þar, mismunum í styrkjum til framleiðslu(lamb fær mest, aðrir kjötframleiðendur lítið eða ekkert, styrkirnir eru ekki að skila sér til almennings, Bændasamtökin fá marga tugi, ef ekki 100 millur tl skrifstofureksturs, ýmis gæluverkefni tengd landbúnaðinum fá þvílíkan...