Mér heyrist það. Og það er ekkert nema gott mál. Var bara smá hræddur að hann yrði mikklu erfiðari. Þó ég geti ekkert sagt um hvað hann er erfiður, ég er ekki enn kominn með hann í hendurnar. :) But soon my friend!
Ég er að pæla í að gera svipað og fá mér Die Hard leikinn fyrir Gamecube á 1299. Bara til að hafa einhvern skotleik á meðan ég bíð eftir Metroid Prime. Þó að hann sé ekki beint fps leiku
Hann frosnar ekki hjá mér. Enn ég veit ekkert um það, vegna þess að ég get ekki spilað hann, útaf Cd-vörninni. Þvílíkt svekkelsi, standa í biðröð fyrir utan Bt, borga 4999 og koma heim installa honum. Og geta ekki spilað hann. Ég kíki síðan á messageboardið hjá SI og eina það sem er sagt þarna. Hringdu til Eidos. Svo maður á bara að bjalla til Uk, til að leysa þetta!!! Ég er fyrir nokkrum vonbrigðum. Til þess að geta spilað, þurfti ég að fara á netið og finna cr-crack! Er það þetta það sem...
Ég var að setja hann inn voða happý. Og það kemur bara copy bullið. Ég er með Orginal eintak, beið fyrir utan Bt í klukkutíma!!! Argghh, skil þetta ekki, búinn að færa hann á milli geisladrifa og setja hann aftur inn.
Ég get ekki sagt að ég sé hrifinn þegar ég sé að leikirnir eru að hækka svona. Er búinn að heyra margar hryllingssögur með hvað EvE-Online eigi að kosta. mér finnst sanngjarnt verð 3499-4499. Mesta lagi 4999 ekki meira. Samt thegar kemur að Cm þá er maður tilbúinn að borga anskoti mikið :)
Vertu ekki að halda að þeir séu svona indælir. Ég fékk þetta kort með 2 vikna símhringingum 2svar á dag, 3 ferðum inná aukureyri og nokkrum hótunum eins og neitendasamtökunum. Ég var búinn að spjalla við þá. Hefði látið þá fá málið daginn eftir. Svo ég er ekkert fullur af ást til þeirra. Enda versla ég þarna ekki beint í bráðinni aftur!!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..