Hann ætti minnsta kosti að fá kork. Þetta er að mínu mati besti leikur 2002! Ég sökk inní hann í 2 manuði að klára main plottið. Konan mín var farinn að hafa áhyggjur :) Og núna fyrir stuttu var ég að fá Addonið: Tribunal, sem ég er að geyma mér til jólanna. Ætli ég verði ekki skilin í kringum 1.Jan :(
Bara svona eitt í viðbót var að sjá að það var að koma demó af leiknum Ipossible Creature frá Relic sem gerði Homeworld. Þetta er 3D-Rts leikur lofar góðu. Skráin er 255mb linkur hér fyrir neðan. http://www.filefront.com/?skin=121&filepath=/3dgamers/games/impossiblecreatures/icdemo.exe
Ég er hjá Simnet, get ekki svo mikið sett útá þá, hef samt stundum lent í því. Eins og þegar ég fór frá 105 í Rvk til 101, og beið í 8 vikur eftir að fá adsl-ið mitt aftur, vegna þess að það var ekki pláss í stöðinni og það var alltaf að vera að bíða eftir spjaldi frá Bandaríkjunum til að redda þessu. Ég er núna fyrir norðan, og það er ok. Stundum er tengingin að krappa og maður kemst ekki inn um morgun eða hádegi reynir kannski um kvöldmat og þá er það komið í lag. Enn ekki alltaf eins og...
MadMax, veistu eitthvað hvenær á að byrja að bjóða nýja pakkan með X-box, sem inniheldur 4 leikir, Jsrf, Segta Gt 02, Halo og Splinter Cell. Askoti flottur pakki.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..