Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Er ekki hægt að spila ET í XP

í Wolfenstein fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Hann virkar fín í Xp-Home hjá mér!!

Re: Zelda wind waker ormsson

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 12 mánuðum
50 Stykki!! Rosalega er þetta fá eintök. Semsagt að það verður barist fyrir utan Ormsson 3 Maí!!! ;)

Re: Ati Radeon 9700 PRO FOR SALE

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Bara að benda þér á það, að það er að koma Radeom 9800 Pro kort, þá hrynur 9700 í verði. Svo ég mundi mæla með að selja það sem fyrst á meðan þú getur fengið gott prís fyrir það. Þó skil ég ekkert í þér að selja svona brill kort! :=)

Re: Equilibrium

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
Hún átti að koma í Bíó í Evrópu Arpríl/Maí held ég. Annars kemur hún hvort sem er á Dvd í Maí í Bandaríkjunum

Re: Wolfenstein: Enemy Teretory Test!!

í Háhraði fyrir 22 árum
Það er ekki aðalatriðið. Það er auðvitað rétt hjá þér. Mér finnst meira atriði að tala um hvað er að gerast og koma út.

Re: Asheron's Call 2 Free Trial

í Háhraði fyrir 22 árum
Ég skil ekki þessa fóbíu þína fyrir fileplanet?? Þetta er ekki fullkomið, enn hey. Skráinn er þarna. Hvernig getur Hugi.is orðið okkar littla “Fileplanet” Ef það er ekki verið með skrár útaf einhverju svona??

Re: Hrós um Tölvuvirkni.net

í Vélbúnaður fyrir 22 árum
Næsta talvan mín verður keypt þarna! Er búinn að senda 2 vini mína þangað til að kaupa sér vélar.

Re: Tölvulistinn og aftur Tölvulistinn

í Vélbúnaður fyrir 22 árum
Samála Rx7 Að láta taka sig í bossan af Tölvulistanum er kannski skiljanlegt, maður veit ekki betur, 2svar þá er þetta eitthvað skrítið. Og í þriðja skiptið, spyr maður sig? Hvort að þér líki það bara?? :) Nei ég er líka samála með eitt hjá gaurunum fyrir ofan. Setja meiri info með korknum. Það er ekki hægt að hjálpa fólki sem getur ekki útskýrt hvað er að, eða gefið nákvæmar lýsingar. Og í lokinn til Axyne; bara eitt: Skelfileg stafsetning. Hverning geturðu skammað einhvern fyrir lélegt...

Re: Sona óformleg könnun!!!

í Manager leikir fyrir 22 árum
Það er nú bara ekki eðlilegt, gaman að sjá þetta lagast með Ep3 pakkanum.

Re: Þitt nafn í næsta tölublað?

í Manager leikir fyrir 22 árum
Ég senti, besti leikmaður í Cm3 Tonton Zola Mokoku. Brill leikmaður alltaf góður.

Re: Metroid Prime NGC .. Umfjöllun

í Leikjatölvur fyrir 22 árum
Ég verð að segja það að ég var smá efins eftir að ég keypti Mp. Hélt að ég hefði kannski gert mistök. Er búinn að spila smávegis kominn í 11%. Er á snjóborðinu. Ég er að plumma þennan leik meira og meira. Ég er frekar nýr í Kubbnum, hef átt ps2 og x-box. Er kominn með Mario Sunshine, Die Hard: Vendetta(Ég veit, enn ég fékk hann á 1200 kall! mér vantaði eitthvað til að skemmta mér með þangað til að ég fékk Mp) og er að fá á morgun Star Wars: Rouge Squadron2. Er mjög sáttur. Næst er það bara...

Re: Cd-key

í Battlefield fyrir 22 árum
Getur vel verið. Muna ef maður ætlar að vera innbrotsþjóður. Að horfa vel í kringum sig á vetfangi glæpsins áður enn maður lætur sig hverfa með góssið! :)

Re: Cd-key

í Battlefield fyrir 22 árum
Hmmm….. Ég er með einfalda lausn. Röltu eða keyrðu í næstu Bt/Skífuna/Elko/Expert verslun, labbaðu að leikja hilluni gríptu eintak. Labbaðu að kassanum, greiddu fyrir og labbaðu út! Einn Cd-key komin í leitirnar! ;)

Re: Vantar smá aðstoð

í Leikjatölvur fyrir 22 árum
Ég þakka kærlega fyrir góð svör.

Re: Vantar smá aðstoð

í Leikjatölvur fyrir 22 árum
Tekur hvað í einu hitti? Gallin við kallin er hann gerir mikið damage og það er erfitt að forðast hann

Re: Ps2 til sölu

í Leikjatölvur fyrir 22 árum
Sorrý félagi ég er búinn að selja allt samann!!

Re: Free

í Manager leikir fyrir 22 árum
Ég reyndi að lokka hann til mín hjá Man U. Hann bað um ekki nema 60.000 þús á viku!!!! Argghhh vanþakkláti durtur ;(

Re: Cm 4 - Nei takk !

í Manager leikir fyrir 22 árum
Patchar fylgja með leikjablöðum, og eru oft á síðum eins og Hugi.is Þar er maður enga stund að sækja skrá eins og nýja patchin fyrir Cm4..

Re: Getur ekki einhver...

í Manager leikir fyrir 22 árum
AlAnon ef þú getur ekki sagt neitt gott. Slepptu því að tala! Það stendur engin fyrir aftan þig, og neyðir þig til að spila Cm!! Einfallt mál. Það er ekkert að uppbyggjandi gagnrýni, hún er bara besta mál. Það er þetta hálfkennda áróðursdæmi sem þú ert með. Ef Cm serían er svona meingölluð, afhverju ertu enn að spila hana????????

Re: Player search!!!

í Manager leikir fyrir 22 árum
Ég sakna að geta ekki séð hverjir eru intrested. Enn hey svona er þetta.

Re: Xbox á 17.999 í BT

í Leikjatölvur fyrir 22 árum
Ég keypti mína fyrrasumar á 19.000 í Elko. :)

Re: Hjálp

í Manager leikir fyrir 22 árum
Gaddavír hvernig væri að hjálpa fólki, enn ekki vera með svona dæmi. Við fólkið sem erum búnir að spila Cm lengi eigum að hjálpa Newbies sem eru að byrja.

Re: 4.0.3 patchið

í Manager leikir fyrir 22 árum
Það er held ég upplýsingar um patchið á forsíðu Cm áhugamálsins. Og á www.sigames.com

Re: Hjálp!!

í Manager leikir fyrir 22 árum
Champ Man, hefur alla tíð verið voða hrifinn að mergsjúga vélina manns. Maður sættir sig bara við það, og spilar bara :)

Re: Seinvirkni

í Manager leikir fyrir 22 árum
Getur þetta ekki verið útaf því að þú ert að keyra allar deilidinar með “Full detail” Ég tók það af öllum deildunum sem ég valdi nema Enski sem ég er að spila, þá lagaðist þetta aðeins hjá mér. Þó mætti hann vera aðeins hraðari.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok