Þetta er alltaf hætta í svona þjóðfélögum. Ég var út í Bretlandi í sumar og var að rúnnta með kalli sem ég á viðskipti við, nálægt Portsmouth. Alltí einu koma 6 strákar (17-18 ára) og elta upp jafnaldra sinn, kýla hann niður og byrja að sparka í hann. Ég eins og hálfviti opna hurðina á bílnum og geri mig tilbúinn að hoppa út enda held ég að ef við tveir hefðum komið honum til hjálpar hefðum við getað staðið í þessum pjökkum. En nei. Karlinn stoppar ekki og við keyrum framhjá og ég með aðra...