Nákvæmlega rétt Halldór. Ég hef sjálfur nýlega lennt illa í löggunni tvisvar, algjörlega að ósekju og samt finn ég ekki hjá mér þörf að kvarta mikið undann þeim. Þeir eru í erfiðri vinnu og ekkert skrítið að þeir taki litlu trippin á einhverjum krakkavitleysingum með stæla. Ég myndi líklega gera það líka. Þeir horfa upp á allskonar ósóma sem við aðeins heyrum af og fá skít of skammir fyrir. Það þarf að sýna þeim meiri virðingu og gera betur við þá til að hæfir menn fáist til að vinna hjá...