Ég orðinn svo ógeðslega ömurlega þreyttur á því að CS sé umtalaður sem einhver newbie leikur. Það er eðlilegt að það séu alltaf einhverjir njúbíar í honum vegna þess að hann er alltaf að bæta við sig nýjum og nýjum spilurum, svolítið sem aðrir fps'ar eru ekki að gera. Það getur verið mjög erfitt að drepa í CS sem gerir njíbíum mjög erfitt fyrir og ég er ekki viss um að hlutfallið milli fragga hjá lélegustu mönnunum og bestu á public serverum sé neitt lægra en í Q3. Rocco,Blibb,Spaz ofl. eru...