Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Buddy
Buddy Notandi frá fornöld 188 stig
Áhugamál: Bækur

Re: [.Hate.]YourOldBuddy

í Half-Life fyrir 24 árum
Veit, Þetta fer ekki saman.

Re: MÚHAHAHAH!!!

í Half-Life fyrir 24 árum
Hann deyr ekki alveg út. Q3 færðist bara í annað sætið.

Re: The infamous [.Hate.]

í Half-Life fyrir 24 árum
Ég var spurður hvort ég teldi mig vera fallinn engil og eftir að hafa svarað játandi varð til saga :)

Re: Undarlegt atvik...

í Half-Life fyrir 24 árum
Mental note: Hækka kaupið hjá Abselom.

Re: Tölvan eitthvað að klikka

í Vélbúnaður fyrir 24 árum
Reyndu að keyra hana með bara örgjörfa, minni, móðurborði og skjákorti. Ef eitthvað er ennþá að gæti það verið minnið, biosinn eða powersupplæið.

Re: Router ?????

í Half-Life fyrir 24 árum
Ég er ekki viss um að þú getir opnað öll port með Zyxel ráter (310). Þú værir líklega betur staddur með gamla druslu með Linux uppsetta sem ráter. Ef þú ert ekki með auka tölvu til að ráta getur þú notað connection sharing (í properties fyrir tenginguna) ef þú ert með W2k í annari tölvunni og bennt hinni tölvunni sem þarf að tengjast á hana sem Gateway (held ég, leiðréttið mig). Annars getur þú líka látið aðra tölvuna rátað fyrir hina með forritum eins og Sygate og Wingate (www.tucows.com,...

Re: Er virkilega svona mikill rígur milli CS og AQ2?

í Half-Life fyrir 24 árum
AQ mönnum er bara illa við að missa menn yfir í CS. Sama á við um CS menn. Við myndum líklega hegða okkur eins. Það er bara ekki jafn mikið um að menn fari úr CS. CS er alltaf að verða vinsælli.

Re: Hjartanlega Sammála[nt]

í Deiglan fyrir 24 árum
Fyrirtækið mitt á í viðskiptum við 2 Ensk fyrirtæki og hvorugt gefur upp verð í Pundum. Allt í Evrum. Sama með flest öll Evrópsk fyrirtæki. Eina sem er ekki í Evrum sem ég man eftir er eitt fyrirtæki sem notar Hollensk Gyllini.

Re: The infamous [.Hate.]

í Half-Life fyrir 24 árum
Reyni aftur. Það er ekki hægt að vera súr út í Hate fyrir að vilja ekki lagfæra klúður sem varð af hálf Sic-manna.

Re: The infamous [.Hate.]

í Half-Life fyrir 24 árum
Við erum bara orðnir leiðir á svona fokki og vildum klára þetta. Það segi ég alla vega fyrir mig. Annars stóðu Sic menn sig mjög vel. Miklu sterkari en ég bjóst við. Ég legg til að menn mæti með 6 manns. Það er ekki hægt að vera súr út í hitt liðið fyrir að bæta ekki fyrir sitt klúður.

Re: [.Hate.] & [.Love.] = [.HaL.]

í Half-Life fyrir 24 árum
Joo not fatt ðis jett? Killer is small penis, very small penis, so small. Hee no have Gargantuan HAL penis. What you think heee can do wiþ his little penis? Against such Gargantuan Penis? Hee can not much do, but bitch and moan!! [.Hate.]YourGuts

Re: Áskorun á [.Hate.]

í Half-Life fyrir 24 árum
Þið megið ekki gleyma því að ég er fyrrv. fylkismeistari í körfubolta. Bara 11 ár síðan :)

Svikari :(

í Quake og Doom fyrir 24 árum
Svikari :( Ofurhetjan mín fallinn af stallinum. Sjáumst í Tribes2 :)

Re: Tjáningafrelsi - frelsi til að stuðla að þjáningum

í Quake og Doom fyrir 24 árum
Ég hef aðeins heyrt utan af því hvernig þessi umræða fór af stað. Það sem við erum að reyna að gera í vestrænum samfélögum er að hámarka frelsi. Ef Örvar var að reyna að tjá stjórnmálaskoðanir og vill hafa áhrif á umhverfi sitt finnst mér að það sé mikil takmörkun á frelsi hans ef hann fær það ekki. Jafnvel meiri en frelsisskerðing þeirra aðila sem hann er að tjá sig um. Ef Örvar var einungis að reyna að særa þá sem ummælin eiga við um, er það lítil skerðing á frelsi hans ef hann fær það...

Re: Ég á í vandræðum

í Vélbúnaður fyrir 24 árum
Það sem ég held að vandamálið sé að ef þú opnar Dos-glugga í Win'98 fær Dos'ið öll opin port á tölvunni. Húner á einhvern hátt ekki að skilja að Win'98 er með portið sem músin er á. Ég myndi prófa að eyða og/eða loka fyrir músaportið í bios og/eða Controlpanel/system. Leiktu þér aðeins með þetta. Segðu mér endilega hvernig tókst til.

Re: Day of Defeat

í Half-Life fyrir 24 árum
Besta moddið fyrir utan CS er FrontlineForces.

Re: Ættu næstu mót að vera 5 vs 5?

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
We fear change :(

Re: Fort:is sigrar div. III í UKTFCL

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
Úbbs Rak mig í vegfaranda, 5m í burtu.

Re: Fort:is sigrar div. III í UKTFCL

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
TFC fréttir kjul Q3 fréttir kjul Þjóðrembingurinn í hámarki hjá mér núna.

Re: Frjálshyggja

í Stjórnmál fyrir 24 árum, 1 mánuði
John Stuart Mill væri hægri krati á vorum tímum.

Neibb

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
Nýji fjöldinn er að mæta mikilli andstöðu og langflestir virðast á þeirri skoðun að CS eigi að spilast 5vs5. Ég er á báðum áttum: Pro- Yfirleitt eru borðin í CS vilhöll varnarliðinu. Dust, Prodigy, Militia, Italy, Inferno, Nuke o.fl o.fl. öll eru auðveldari fyrir varnarliðið. Áhrif þess að fækka í liðum gerir varnarliðunum erfiðara fyrir. Con- CS er team leikur 5vs5 er of fátt og gerir CS deathmadds-legri. Við getum alveg eins haft þetta duel. Allt í allt er ég á móti því að hafa þetta 5vs5...

Re: Random

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
Njúbíar í Q3 geta líka óvart aulað reili í aðra spilara. Ekki ólíklegra en slysaskot í haus í CS.

Re: verson 1,1 laggar

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
Rólegur karlinn þeir laga þetta. Það má alltaf búast við server paddsi. Og nei þetta er vonandi ekki síðasta CS útgáfan.

Re: verson 1,1 laggar

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
Rólegur karlinn þeir laga þetta.

Re: Random

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ég er geld skjaldbaka föst í líkama tölvunörds ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok