Nýji fjöldinn er að mæta mikilli andstöðu og langflestir virðast á þeirri skoðun að CS eigi að spilast 5vs5. Ég er á báðum áttum: Pro- Yfirleitt eru borðin í CS vilhöll varnarliðinu. Dust, Prodigy, Militia, Italy, Inferno, Nuke o.fl o.fl. öll eru auðveldari fyrir varnarliðið. Áhrif þess að fækka í liðum gerir varnarliðunum erfiðara fyrir. Con- CS er team leikur 5vs5 er of fátt og gerir CS deathmadds-legri. Við getum alveg eins haft þetta duel. Allt í allt er ég á móti því að hafa þetta 5vs5...