L Pétur finnst mér vera betri skanni. Lennti í því með vél sem var með eina 6-7 vírusa í að L Pétur var sá eini sem fann alla, en gat reyndar ekki eytt öllum. Norton, McAfee, Norman og KAV gerðu ekki neitt en Panda fann þann síðasta og eyddi honum. Mér finnst samt Norton þægilegri í viðmóti.