Þetta er reyndar ekki fyndið. Mafía Íslands var stofnuð fyrir nokkrum vikum með aðalstöðvar í Kakakela. En sem komið er eru fáir í því vegna utanlandsferða sumra meðlima en meirihluti Corpsins verður kominn aftur eftir nokkra daga. Ég vildi biðja ykkur um að skipta um nafn. Leiðinlegt að þetta komi fyrir en við vorum með þetta nafn á undann og höfðum hugsað okkur að auglýsa eftir meðlimum þegar flestir væru komnir aftur. Skrifið Petition ef ekki vill betur til.