Allt sem snýr að notandanum skiptir mestu máli. Mús, lyklaborð og skjár. Alla þessa hluti eru ódýrt að hafa í lagi. Fínir skjáir kosta um 20k. Móðurborðið skiptir einnig mjög miklu en munurinn á milli framleiðenda er orðinn minni en hann var og hægt er að fá sæmileg móðurborð hjá flestum verslunum. ->Kubbasett eru flest orðin mjög góð. Jafnvel framleiðendur eins og SIS og VIA sem maður fussaði yfir fyrir 2 árum síðann eru komin með mjög góð kubbasett sem virka síst verr en kubbasett frá...