Ég er að meina að til að allir 3500 spilararnir séu ekki að fá endalausar upplýsingar um hvað allir hinir 3500 spilararnir eru að gera (ekki nóg bandvídd einu sinni til þess á ISDN) verður að skipta spilurunum upp á milli borða. Ég trúi ekki öðru. Kannski verður “jömmpað” inní hús, milli vídda, o.s.frv.