Bara fíkn hjá manninum? Síðan hvenær er fíkn afsökun fyrir því að stela 1,8 miljónum (sem við vitum um)? Þegar maðurinn stelur svona miklu verður að stinga honum í fangelsi. Það er það eina rétta. Glæpur = refsing heldur samfélögum gangandi. Ég veit að hann er krúttlegur og sætur en hann er glæpamaður. Hvernig getur þú sagt að hann sé það ekki? Hann STAL 1,8 miljónum. Glæpamenn stela. Yfirleitt minna en 1,8 miljónum. Ég væri forvitinn að vita hvað China segir núna. Blaðrandi um ofsóknir...