Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Buddy
Buddy Notandi frá fornöld 188 stig
Áhugamál: Bækur

Re: Varðandi 5.seríu!!! Viva la Kenny!!

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
501 er lélegasti þáttur sem ég hef séð.

Re: [brandari?] Viðtal RÚV við Árna Johnsen...

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Mikið djófulsins fífl geturðu verið Bibabo. Maðurinn stal af okkur. Farðu til hans og láttu hann fá krónu. Það er það sem hann stal af þér. Meðan þú ert að því láttu hann fá 160.000 krónur en það er það sem hann stal af okkur. Þegar þú ert búinn að því skal ég játa að þetta sé ekki lengur okkar bisnes. Bara af því að hann stal lítið af hverjum Íslending gerir það ekki glæpinn minni. Ef ég stel 160.000 krónum úr banka færi ég í steininn. Ef ég færi á hvern einasta skattgreiðandi Íslending og...

Re: Árna úr alþingi takk!

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 9 mánuðum
SEGJA AF SÉR?????? Maðurinn á náttúrulega bara heima í fangelsi með öðrum þjófum!

Re: Klaufaskapur kjörinna þingmanna ?

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þjófar eiga heima í fangelsi.

Re: Árni samur við sig??

í Deiglan fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hvað situr fólk lengi inni fyrir að stela 160.000 kr?

Re: Árna úr alþingi takk!

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Dómgreindarleysi og heimska. Veit það ekki. Er það dómgreindarleysi að brjóta upp hurð og stela 160.000 (eða meira)?

Re: SKANDALL!!!

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Passa sig á öllu bulli um svindl. Spaz svindlar ekki og Preacher svindlar ekki. Það svindlar enginn almennilegur CS spilari í dag.

Re: Hegðun leikmanna

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég var að spila á server um daginn sem leyfði ekkert tal. Allt tal hvarf um leið. Mér fannst það alveg frábært. oh og FF af. Það er bara sýnt og sannað að það virkar ekki nema allir séu eins og menn.

Re: Landslið Íslands Besta liðið

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Kanaliðin eru ekki jafn sterk og þau Evrópsku. Það eru hins vegar um 4-5 ótrúlega sterk lið í US s.s. X3 sem eru með 10 sterkustu liðum í heimi.

Re: Þriggja ára fangelsi fyir hrottafengna nauðgun!!!!

í Hugi fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þetta var ekki fyndið Karlremba :( Þú ættir að biðja lesendur afsökunar á því hversu ósmekklegt litla grínið þitt var. Fólk tekur því ekki illa.

Re: Hvaða stýrikerfi er best fyrir cs??

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Win 2000 er best en win98 er betra fyrir slappari tölvur. Ekki vera að fá ykkur Win 2000 ef þið eruð með minna en 128meg.

Re: Þriggja ára fangelsi fyir hrottafengna nauðgun!!!!

í Hugi fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ef þetta er rétt með að hann sé búinn að sitja inni síðann 1999 fer hann að koma út. VEIT einhver hvað hann heitir? Ekki giska… vita.

Re: Þriggja ára fangelsi fyir hrottafengna nauðgun!!!!

í Hugi fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Eina sem mér dettur í hug er að Hæstiréttur sé að láta hann fá svona hræðilega stuttan dóm, TIL að hann verði tekinn af lífi. Ég ætla að biðja menn sem þekkja til um að láta okkur vita hvert hann fer þegar hann líkur dómi.

Re: 5. sería byrjuð

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Mæ Gúf

Re: No more [.Hate.]zlave :(

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Grát Gníst Grát [.Hate.]YourOldBuddy

Re: Kúltúr .. eða

í Djammið fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þetta er bara eins og með kýrnar. Ein byrjar þá fara allar að pissa.

Re: 5. sería byrjuð

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þáttur 501 kominn á www.spgermany.com

Re: CAL Main league

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
AWOL er gott og skemmtilegt lið. 33-1 er mjög góð útkoma.

Re: Hvar get ég downloadað þáttum?

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Tékka líka á www.spgermany.com

Re: 5. sería byrjuð

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Fann 502 á www.spgermany.com og 503 á www.lando.co.uk 36 mb Realmedia.

Re: www.shatteredgalaxy.com

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Allt artwork og fílingurinn er nákvæmlega eins og í Starcraft. Leikurinn er samt ekkert líkur. Fyrir það fyrsta er þetta MassivelyMultiplayer leikur og hver spilari er bara með örfáar hersveitir.

Re: Saving Silverman

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég þurfti að reyna tvisvar til að klára hana. Hún kom mér samt á óvart hvað hún var ágæt.

Re: RUGL!!!!!!!

í Half-Life fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ferð í start takkann neðst til vinstri. Velur ‘'Run’' og skrifar ´''regedit'' í gluggann sem kemur upp. þá kemur upp annar gluggi sem sýnir registíið þitt. Þar þarftu að finna key'inn sem er einfaldast með því að ýta á CTRL-F og leita eftir foldernum ‘'VALVE’'. Þar undir ættirðu að finna Key og finnur út úr því hvernig þú skrifar þann nýja inn.

Re: Hvað er þjóðernishyggja?

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég hafði ekki lesið þetta með 3ja ára stelpurnar og letina. Þú hefur líklega rétt fyrir þér.

Re: Lengi lifi Pixies

í Rokk fyrir 23 árum, 10 mánuðum
PixiesRokka. Trompe Le Monde er óneitanlega best og mér finnst hálfgerð synd að búa til ‘'best of’' disk með Pixies. Allt er eiginlega best með þeim. Annars heyrði ég að eitthvað af Pixies hefði farið í hljómsveitina LUSH sem ég hef óvart líka dálæti á. Getur einhver staðfest þetta? Breeders ágæt hljómsveit. Hef lítið heyrt með Frank Black utan Pixies.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok