ABIT eru bestir í öllu sem þeir koma nálægt þessa stundina. ABIT er t.d með bestu móðurborðin hvort sem er fyrir P4 (TH7 II) eða AMD K7 (KG7, byggt á AMD 760 chipsettinu). ECS og Gigabyte eru reyndar með ný móðurborð en þau er ekki nógu þægileg að yfirklukka, fyrir þá sem það stunda. Þau eru byggð á nýju Chipsetti sem heitir SIS 735, sem virðist vera það besta á markaðnum núna. MSI er frekar miðlungs.