Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Buddy
Buddy Notandi frá fornöld 188 stig
Áhugamál: Bækur

Re: Rasismi gegn gyðingum er í uppsveiflu

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hversu margir Sígaunar framleiða Hollywood-bíómyndir?

Re: Nýrasismi, hin nýja leið haturs

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Jamm, BA gráðan mín í Stjórnmálafræði er náttúrulega ekki neitt miðað við Doktorsgráðuna þína í ‘'fordómafræðum’'. Fyrirgefðu mér að ég skuli ekki halda mér við málefnið meðan þú nefnir menn sem horfa á typpið á sér í sturtu. Mér finnst bara ekkert málefni til að tala um. Þú býrð til eitthvað hugtak og skilgreinir það síðan vitlaust. Það sem þú varst að reyna að böggla út úr þér var að margur með kynþáttafordóma skýlir sér bakvið vísindi og róg. Nýrasismi ef það á að vera hugmyndafræði,...

Re: Tölvan frýs í 1sek..

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þá er bara eftir að klippa sig. Þá lagast þetta allt saman :)

Re: Nýrasismi, hin nýja leið haturs

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hvar lærðir þú ‘'fordómafræði’'? Ertu í fjöldaframleiðslu á nýjum hugtökum?

Re: Nýrasismi, hin nýja leið haturs

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 5 mánuðum
[Þýðing] Hérna er nýtt hugtak sem ég ræð hvað þýðir og hljómar illa. Það er allt sem mér ‘'finnst’' Ritter vera að gera.

Re: Dansað í Kabul

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þetta eru miklu frekar áróðurssigur heldur en hernaðarsigur. Taliban eru að verða komir að mörkum ‘'Pashtunistan’'. Hernaðarsigrarnir gætu komið í kjölfarið. Mazar-e-Sharif var stærri sigur en fær minni umfjöllun í fjölmiðlum.

Re: CIV 3 - áhugamál

í Hugi fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Auðvitað kaupir maður hann. Um leið og ég sé hann. Náði bara í þetta á netinu til að hita mig upp.

Re: Rasismi búinn að ná fótfestu í Ástralíu

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Stundum hefur rasismi ekkert með innflytjendalöggjöf að gera. Stundum finnst fólki bara nóg komið af innflytjendum. Má ekki alveg setja samansem-merki.

Re: S4 LOKIÐ

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Djöfulsins vanþakklæti. Pimparnir stóðu frábærlega að þessu.

Re: Evran til Íslands

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Krónan er ónýt. Þessi efnahagskerppa sá til þess.

Re: Loksins búinn að kaupa vél.

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Flestir SDRAM AMD kubbasett eru ekki nógu stöðug. Ef það er stöðugt hjá þér þá er það náttúrulega bara gott. Skjákortið er frekar gamalt og harði er mjög lítill.

Re: Hjálp!!

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hvernig ‘'talva’'?

Re: Skjálfti 4 prídíktíóns!

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
4 efstu verða 2-3 CCP lið, Love og kannski Nef. NEF vantar Stonem sem stjórnanda þannig að ég fast um að þeir verði mjög sterkir. Þeir geta þó sennilega farið langt á ‘'Raw talent’'. Love hafa verið að bæta sig verulega. Þeir hafa aldrei verið líklegri til að vinna.

Re: Stafsetning á vefslóðinni http://www.hugi.is

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Það er bara eitt ráð við því. Það verður bara að vera 16 ára aldurstakmark á Huga. :)

Re: adsl sharing í xp

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Eins og Thordurs sagði. Notaðu bara IE eða Netscape til að opna heimasíðuna á 10.0.0.138. Held að það sé ekkert password. Þú finnur það þá bara í bæklingnum. Þetta bregst stundum en þá verðurðu að nota ‘'Ping off death’' til að ná sambandi við það aftur.

Re: adsl sharing í xp

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Breyttu bara IP á módeminu. Gerir það með því að heimsækja heimasíðu þess á 10.0.0.138. Eiginlega einfaldast.

Re: Hvaða 3d kort er best .....

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
….eða bara gamla góða GeForce. Það stendur sig alltaf. Svo náttúrulega ef þú vilt fá þér alvöru kort þá er þesss virði að skoða GeForce.

Re: skrifari

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Jú. Plextor er almennt talið besta merkið. Einstaka menn hafa lennt í vandræðum með þá, en það eru bara Reykdallar (léttreyktir skeggnjerðir :) Notaðu Nero og CloneCD.

Re: Ykkar álit á þessum lappa.

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég treysti Griffli betur vegna þess að þeir hafa þjónustulund sem er 0 í BT. Það er ekkert svo mikið gert við þetta. Aðeins skipt um. Griffill er skárri kosturinn að mínu mati. Þeir hafa líka boðið lengri ábyrgð á flestum vélum sem ég hef séð.

Re: Ómægod

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Það sem Boss sagði. Just do it!

Re: ram

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Enn einu sinni bendi ég á skort á upplýsingum um vélina sem talað er um. Ég hef heyrt um tölvur sem hafa orðið seinari með meira minni. Það hafa allt verið '98 eða ME vélar.

Re: Mestu fjöldamorðingjar sögunnar.

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Eftir Stalin &co og Hitler &co er það líklega páfinn með banni sínu á getnaðarvörnum. Sveltandi krakkar á götum S-Ameríku er ekki skemmtileg sjón. Hiroshima var hrein mannvonska. Það dóu samt ekki það margir út af því.

Re: Góð landkynning eða þjóðarskömm?

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Góð.

Re: Meira um amd og intel.

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Tékkaðu á þeim hjá www.resellerratings.com Skoðaðu hvort það er allt í lagi með þá. Meðan þú ert að því ættirðu kannski að panta aðra dýra létta hluti eins og minni og skjákort. Minni má ekki vera minna en 256mb. Þú virðist hafa einhvern aðgang að peningum þannig að það er líklega óþarfi fyrir þig að fara í minna en 512mb. Besta 850 móðurborðið þessa daga er víst ABIT TH7 II. Borgaðu bara með kreditkorti. Kreditkortið ver þig fyrir alskonar skakkáföllum. Þú þarft líklega að borga af þessari...

Re: Intel er betra.

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þetta er ekki rétt. Það sem þú ert að tala um er bandvídd í minni. Það er einn af 1000 hlutum sem hefur áhrif. Með nýja NVidia kubbasettinu er samkvæmt þínum eiginn staðli AMD komið með 533MHz. Allt í allt eru AMD öflugri.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok