Íslendingar hafa borgað okurskatta til að byggja þetta land upp fyrir komandi kynslóðir. Þú lítilvirðir þeirra framtak fyrir smá athygli. Krakkar eins og þú sem að hefur notið bestu heilbrigðisþjónustu, upphitaðra húsa, félagsleg kerfis, ókeypis menntunar vogar sér að lítilsvirða alla þá sem hafa staðið að því að byggja þetta upp fyrir þig. Íslendingar hafa fætt þig og klætt og ekkert til þess unnið að verða fyrir þessu. Afsökunarbeiðni gerði þig að meiri manni og svo ættirðu að skrifa...