Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Buddy
Buddy Notandi frá fornöld 188 stig
Áhugamál: Bækur

Re: xp error

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Tölvan mín er líka biluð. Ekki sama error samt. Hvað er að henni? Fótstigið? Glasabakkinn?

Re: Cooling

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Sammála Kull um að vera sammála Boss

Re: Allt frýs á netinu...

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Qu4Ztor vélin mín er biluð. Hvað er að?

Re: NiP vinna CPL World Championship

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég held að bæði CCP og Love hefðu átt að komast langt í þessari keppni. Hate átti það til að vinna Xeno þegar það var talið annað besta liðið í US (á ísl. pingi). Love og CCP eiga allt eins að geta það.

Re: NiP vinna CPL World Championship

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Málið með Christensen er að hann er ekki AWP hóra. Hann mataði hina af AWPum alla leikina. Það er hæfileiki útaf fyrir sig.

Re: NiP vinna CPL World Championship

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Christensen hafði verið sterkasti maðurinn hjá NIP allt mótið. Hann er líklega besti leikmaðurinn í heiminum í dag.

Re: Skjár

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Það að þetta er ný vél er einmitt ástæða til að halda að það sé eitthvað að dræverunum.

Re: Skjár

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Það er líklega vegna þess að skjárinn er ekki með réttann dræver uppsettann. Hann missir samband vegna þess að skjákortið sendir mund á hann í upplausn og hraða sem hann ræður ekki við. Líklegasta skýringin.

Re: Aug og Commando...

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Að skipta um Crosshair er ekki svindl. Þetta er bara enn ein breytingin sem er nærrum því aldrei leyfð í keppnum.

Re: Nokkrar spurningar

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
1.- Hver einasti CS'ari á Íslandi er lítil sál í leit að ást. 2.- Preacher verður forseti. 3.- Neibbs. Ekkert CS á jólunum. Ekki nema það komi Jóla-tilbrigði (modd). 4.- Ástæðan fyrir skrautlegum undirskriftum er að sumir eru bældir en hafa þörf fyrir að tjá sig. 5.- Tilhlýðilegar skammstafanir vantar að miklu leyti í íslensku. Ég hef reyndar rekist á einstaka spilara sem láta rammíslenskar skammstafanir frá sér eins og GMG (Guð minn góður) og er það gott. Aðrar skammstafanir líkt og HK hafa...

Re: Nýting á ADSL tengingu.

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Neibbs. Ég veit það ekki. Mosi sagði mér að hann vissi eitthvað ráð. Ég hef sjálfur leitað pínkulítið. Ég skal hafa samband þegar ég finn eitthvað. Sendu mér líka pls ef þú finnur eitthvða eða getur hrisst þetta út úr Bóndanum.

Re: Dóp á Thomsen?

í Djammið fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Jamm það er dóp ut um allt. Ekkert minna á hinum stöðunum.

Re: Reality Update fyrir CS

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hate vann LAN sem þá var talið eitt besta liðið í BNA. Þeir töldu okkur hafa verið að svindla og heimtuðu öll screenshot frá okkur. Eftir að þau fengu þau gerðu þeir mikið mál úr því að einn okkar hafði grænan texta í stað apperlsínuguls í console. Þetta taldi hann skýrt dæmi um svindl. Þetta er bara dæmi um hversu litlu má breyta.

Re: Allt að fara til fjandans:)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Farðu á www.abit.nl og lærðu að flassa biosinn.

Re: Nýting á ADSL tengingu.

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þú þarft engann router. Ef þú ert með Win2000 á annari vélinni er einfaldast að fara í properties fyrir tenginguna í control panel, farðu í sharing og hakaðu við share: network connection. Síðan verðurðu að fara í hina vélina og benda á þá tengdu sem Gateway. Spurðu ef þú skilur ekki allt saman.

Re: Þreytt vandamál!

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Prófaðu að keyra án hljóðkorts í leikjunum. Getur þetta kannski verið hitavandamál? Gerist þetta ekki í Direct3d leikjum? Hefurðu prófað að minnka 3D acceleration? Tekið einhverja fídusa af, mapmapping antialiasing osfrv.??

Re: Bios uppdeit

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég hef oft flassað úr console í Win2000. Það er ekki ráðlagt en það hefur hingað til alltaf tekist. Ég er viss um að það er líka hægt í XP. Ég ætla samt ekki að ráðleggja þér það. Ég myndi frekar reyna að flassa af A: drifinu. Þú myndir þá bara afpakka á rótina eins og í leiðbeingunum og átt þá að vera með AWDflash og Binary fælinn á C: ; opnar command prompt (undir accessories eða með því að fara í Start>Run>skrifa cmd eða Command). Þegar þú ert búinn að þessu skrifarðu skipunina eins og...

Re: Bios uppdeit

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þú getur látið Bin fælinn á floppy ásamt flash forritinu. Ræstu síðan með '98 ræsidiskettu. Þegar það er búið seturðu floppyin með Bin fælnum og flashforritinu í og flassar þaðan. Þarft ekkert samband við harða diskinn.

Re: Gerðu þetta svona:

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
''K7T-266-Pro2-RU, KT266A móðurborð kr. 27900'' Fyrsta lagi er þetta of dýrt móðurborð. Eina góða við það er USB2 tengið. Það er ekkert víst að USB2 verði einhverntíma vinsæll staðall. Firewire er að mörgu leyti betri staðall og er að fara í 800MBit per sec meðan USB2 var að skríða í 480 og er að mörgu öðru leyti slappari staðall. Ég hef ennþá ekki séð neitt USB2 tæki. Þið getið þá alltaf keypt USB2 adapter á PCI ef ykkur virkilega vantar hann. Ég er ekki viss um að þið þurfið að borga svona...

Re: Hugleiðingar um netleiki

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég er sammála Prettyboy. Þetta er svo löngu hætt að vera afþreying fyrir þá sem stunda þetta af einhverju kappi. Afþreying fyrir marga, rétt eins og margir spila skák sér til afþreyingar. Kasparov og Karpov þekkja samt muninn á afþreyingu og þeirri skák sem þeir tefla.

Re: Splitta 256/256 adsl

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Mosinn vissi eitthvað já.

Re: Hvað á ég að gera?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Kannski. Opnaðu tölvuna og lestu á móðurborðið hvaða gerð það er. Flettu því síðan upp í google.com.

Re: Tilboð BT

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Away Satan!!!

Re: Gerðu þetta svona:

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hugi er frekar slappur korkur og skemmir allann texta. Þið getið fengið txt fæl hjá mér: krikur@hotmail.com Góðar stundir.

Gerðu þetta svona:

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Móðurborð SIS734 *Thor.is- ECS K7AMA, ATA100, Hljóðkort, 10/100 Netkort, DDR & SDRAM ECS 12.700,- AMD761 Thor.is- DFI AK76-SN Socket A, ATA100, AMD761 + 686B kubbasett, DDR DFI 19.990,- AMD761 Hugver- Abit KG7, AMD761 /VIA686B,ATA100, DDR allt að 4Gb 23.400 VIA266A *Tolvuvirkni- Shuttle AK 31 Ver 3.1 VIA KT266A DDR SocketA 17.400 VIA266A TB.is- ASUS A7A266A DDR SCKT A AU 25.900,- VIA266A Tölvulistinn- MSI K7T-266-Pro2-RU, KT266A, ATA100-Raid, 3xDDR, 1xAGP-pro 27.900 Skjákort netbudin.is-...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok