Áhugavert. Annars er Sony að koma út með eitthvað svipað þá svo að ég efist um að þeir nái 2GB. Sony er líka alltaf slappara og slappara merki í seinni tíð. DVD drifin eru líka orðin fín. Pioneer er komið með DVD drif sem getur skrifað allt að 9,4GB (2 hliðar) og kostar 440$. Þetta er 2 hraða DVD skrifari (án þess að ég átti mig á hraðanum). Toshiba og Panasonic eru með ódýrari drif en þau styðja ekki jafn vinsæla staðla og Pioneer. Diskarnir kosta frá 5$ (2 hliðar).