Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Buddy
Buddy Notandi frá fornöld 188 stig
Áhugamál: Bækur

Re: Óprúðmannleg framkoma

í Half-Life fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Mér fannst besta sameiningin Love og Hate í HAL. Nokkrir hrukku við :)

Re: Einhver comment?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég var í DK um jólin og það sem ég sá var frekar dýrt. Sony 16x geislaskrifari á 1600 Dkr. 20000 fyrir drasl. Sony gerir einhverja slöppustu skrifarana núna og HP eru hættir að kaupa af þeim. Versla sína skrifara af Sanyo. Tölvur virðast bara frekar dýrar í DK.

Re: Bestu tölvukaupin

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Shuttle AK31 er rétt miðlungs VIA 266A móðurborð. Ástæðan fyrir því að ég vel það er að það er svo ódýrt. Einu móðurborðin á markaðnum sem ég var hið minnsta spenntur fyrir var: *Aopen AK77 sem ég veit að tölvudreifing á en hef ekki séð í almennri sölu. *MSI K7T Pro2 hjá tölvulistanum en það fannst mér of dýrt. USB2 er fínn fídus en ég efast um að USB2 verði mjög vinsæll staðall. Firewire er mun útbreiddari og að mörgu leyti betri staðall. *IWILL XP333 með Ali Magick kubbasettinu. Ég þekki...

Re: Bestu tölvukaupin

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Jamm KG7 getur valdið vandræðum með vissum hljóðkortum. Þess vegna mælti ég með Fortissimo með því. Annað vandamál sem getur komið upp í KG7 móðurborðum er að það á það til að sprengja þétta með hávaðahvellum. No biggie samt. Maður lóðar bara nýja í :) No kidding. Mjög sjaldgæft en kemur fyrir í útlöndum þar sem menn eru ekki með jafn ‘'hreinann’' straum og við á skerinu. Eitt allra skemmtilegasta AMD móðurborð sem komið hefur út. Ég myndi líklega fá mér það sjálfur. Það er samt dottið úr...

Re: Bestu tölvukaupin

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Tilboð frá BT. Þeir kunna að raða saman sorpi :) 1700Mhz Intel Pentium 4 (fínt, Ekki jafn fljótur og AMDinn, því PR rating hjá AMD er miðað við Northwood örgjörfann) Hágæða 17" skjár (lítill) 384MB SDRAM (hljómar eins og þeir hafi fyllt upp í öll port með 128mb kubbum, fyrir utan að það ætti að vera bannað með lögum að selja SDRAM með P4) 60GB HD (Vantar frekari upplýsingar. Líklega ekki IBM) Geforce2 MX 400 64MB AGP (ekki jafn flott og Geforce 3) AC97 hljóðkort (sama og á Shuttle borðinu)...

Re: Bestu tölvukaupin

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Svona til hliðsjónar má skoða annað tilboð frá Tölvulistanum á sama pening. Turnkassi - Ace Deluxe medum turnkassi 350W með 2xUSB að framan (Sennilega Target kassi) Örgjörvi - 1.4 GHz Intel Pentium 4, 400MHz FSB, 256K full speed flýtiminni (XP 1700+ tekur þennan í nefið) Móðurborð - 850pro - Intel850 P4, 4xUSB, 4xPCI, 1xAGP, 1xCNR (sæmó móðurborð) Vinnsluminni - 256 mb RAMBUS 800MHz vinnsluminni (flott. Aðeins betra heldur en DDR minnið) Harðdiskur - 40GB Western Digital 7200rpm ATA100 með...

Re: Vél

í Half-Life fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hugi beit af svarinu mínu. Hérna er það sem á vantaði: Alvöru karlmenn setja sínar eigin vélar saman (eða var það alvöru nördar?). Hérna er það sem þú ættir að fá þér. Fáðu þann sem að selur þér móðurborðið til að festa örgjörfa og kælingu og að flassa BIOS'inn í þann nýjasta. Minni DDR256 MB266; kr: 11.388 -Tölvuvirkni.net DDR 256 MB; kr: 11.400 -Netbudin.is *Þetta er bara ódýrasta minnið. Ég veit ekkert hvað það er vandað. Getur verið að þú getir fundið 2ns minni einhversstaðar fyrir...

Re: Vél

í Half-Life fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Móðurborð Abit KG7, AMD761 /VIA686B,ATA100, DDR allt að 4Gb; kr: 19.990 -Hugver.is Shuttle AK 31 Ver 3.1 VIA KT266A DDR SocketA; kr: 17.400 -Tölvuvirkni.net *ABIT móðurborðið er eldra, reyndara og hæggengara. Shuttle er veitir meiri hraða, sambyggt hljóðkort en hefur ekki sömu reynsluna. Örgjörfi AMD 1700+ XP; kr: 22.100 -Tölvuvirkni.net Minni DDR256 MB266; kr: 11.388 -Tölvuvirkni.net DDR 256 MB; kr: 11.400 -Netbudin.is *Verður að fara í gegnum þetta sjálfur. Ég veit ekkert hvað þetta er...

Re: Einhver comment?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Mér sýnist þetta ágætt tilboð. Dell er með 3ja ára ábyrgð á tölvum ef ég man rétt þannig að þetta ætti að duga þér sæmilega lengi. Mér finnst skrítið að þeir hafi minnið á tveimur kubbum. Það er engin ástæða til þess EF þetta er DDR. Hinsvegar segirðu að þetta sé 850 kubbasettið sem reyndar styður bara RAMBUS minni. Ef þetta er 850 og minnið þess vegna RAMBUS er eðlilegt að hafa það á tveimur kubbum. Það útskýrir líka ef þetta er aðeins dýrara af því að Rambus minni er tæplega helmingi...

Re: Easy cd creator

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Prófaðu annað forrit. Getur verið að forritið þekki ekki skrifarann. Þetta er líka ekki gott forrit.

Re: BOÐEIND ...... omg

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það var það sem ég var að segja. Ef maður er að gera við tölvur þá kvartar maður ekki undan lélegri umgengni við geisladrif vegna þess að þau eru yfirleitt plastdrasl.

Re: Einhver comment?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þessi vél gæti farið úr því að vera drasl í að vera fín vél eftir því hvernig minnið er sem þeir eru að selja þér. Finndu út úr því og komdu svo aftur. Einnig vil ég fá að vita hvort þetta er gamli P4'inn eða Northwood áður en ég svara. SDRAM = Drasl (með P4) DDR SDRAM = Fínt RDRAM = Fínt Þar að auki er þessi tölva sama og skjákortslaus. Skoðaðu hvað það kostar að uppfæra í minnst GeForce 2 (GTS, Pro eða Ultra). Eins og er höfum við ekki gögnin til að svara þér karlinn.

Re: Amd hitavandamál

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Fyrirgefðu að ég pumpa þig en hvaða móðurborð?

Re: Amd hitavandamál

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Eins og ég sagði í fyrri pósti. Það eru ekki öll AMD móðurborð sem styðja þetta ennþá. Flestar eru með hitavörn sem bregst við á nokkrum sekúndum eins og þegar vifta dettur úr sambandi eða eitthvað lokar fyrir loftúttakið.

Re: Amd hitavandamál

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Varstu að gera þetta með TBird?

Re: Amd hitavandamál

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ÞESSI KORKUR ER SVO FOKKING GAY. Af hverju er ekki hægt að laga pósta og af hverju get ég ekki lært að linka eins og maður GRRRRRR.

Re: SDRAM,DDR ,RAMBUS

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
<a “www.oba.is”> hérna </a

Re: SDRAM,DDR ,RAMBUS

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
<a href=“www.oba.is”> www.oba.is </a

Re: SDRAM,DDR ,RAMBUS

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
<a href=“www.oba.is”> hérna </a

Re: SDRAM,DDR ,RAMBUS

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
<a>www.oba.is HREF

Re: SDRAM,DDR ,RAMBUS

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
<a>www.oba.is

Re: SDRAM,DDR ,RAMBUS

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Prufa <a>http://www.amdzone.com/files/amdburn.zip</a

Re: Amd hitavandamál

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
http://www.amdzone.com/files/amdburn.zip <a href=“Hérna”>http://www.amdzone.com/files/amdburn.zip</a

Re: Vandamál með Compaq

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Komdu með það hvað er í tölvunni. Hvaða skjákort.

Re: Vandamál með Compaq

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég veit ekki hvað þú ert með í þessari vél en ef þú ert með P4 og 850 kubbasettið getur verið að PCI bussinn anni bara ekki þeirri bandvídd sem kortið er að byðja um. Hvernig lýsa vandræðin sér? Vill kortið ekki koma upp eða er það óstabílt?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok