Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Buddy
Buddy Notandi frá fornöld 188 stig
Áhugamál: Bækur

Re: skjákort

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
MX200 or of slappt. Ég myndi reyna að komast í GTS.

Re: Ekki setja tölvuna saman sjálfur, kauptu pakka!

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ef maður vill endilega pakkatölvu getur maður opnað eina og skoðað hvað er í henni. Síðan setur maður bara alveg eins tölvu saman 30% ódýrar.

Re: Danskir lögfræðingar vilja betri lagasmíð !

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Þetta er alveg rétt hjá þér Qmaria. Vandamálið er það að það er ekki neinn vilji fyrir hendi að almenningur viti hvaða lög þeir búi við. Lög eru bara bull en allt er falið í reglugerðafargani sem stundum er ekki hægt að finna á landinu. Vinkona mín þurfti að hringja til Brussel til að komast að reglum um málefni sem hún var að vinna að. Hálfu verri en reglugerðirnar eru hefðirnar sem aðeins innvígðir vita. Ég hef til dæmis hnakkrifist við lögfræðinga um vald forseta. Ég myndi láta bókstafinn...

Re: Léglegar stórmyndir

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Happiness er ennþá á Top 5 yfir bestu myndir sem ég hef séð. Starwars er ágætis afþreying. Titanic var slöpp og leiðinleg og líklega leiðinlegasta stórmynd í seinni tíð.

Re: Unknown Flash Type

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ha? Já!

Re: Helv... USB lyklaborð

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Sniðugt Danni.

Re: Af hverju er ekki hægt að fá DDR2400 á Íslandi?!?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Þetta er svo harður markaður hérna að það getur enginn verið 1000 kr dýrari en næsti.

Re: Bios password enn og aftur

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég hef aldrei lennt í þessu sjálfur en ég held að þetta lagist við að ‘'reset CMOS’'. Finndu leiðbeiningarnar yfir móðurborðið og finndu út úr því hvernig það er gert. Bíddu eftir því að einhver leiðrétti mig áður en þú lætur verða af því.

Re: Helv... USB lyklaborð

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Geturðu ekki verið með tvö lyklaborð tengd í einu? Ekki að það ‘'lagi’' neitt.

Re: Kuldi/einangrun !

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég bennti á ÞÞ Ámúla 29. Ég hef aðeins verið að skoða þetta og mér sýnist þær mottur of þykkar fyrir flestar tölvur. Aukaraf er með Vinyl mottur sem duga betur að ég held.

Re: Bad or no keyboard, press F1 to continue :) -nt-

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Jamm auðvitað. Er ekki hægt að skilgreina á hvaða villum hún stoppar í BIOS? Ekki láta hana stoppa ræsingfyrir neina villu. Tékkaðu á öllum köpplum.

Re: Unknown Flash Type

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ef hún getur það ekki er ég helst á því að það sé vegna BIOSins. Farðu í manualinn og lærðu að hreinsa hann. Þetta er AMI BIOS í þessu þannig að það ætti ekki að vera svo erfitt. Manualinn er hérna: http://www.spacewalker.com/english/download.htm

Re: Ekki setja tölvuna saman sjálfur, kauptu pakka!

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Aðalgallarnir við þessi merki eru að yfirleitt eru þær heldur dýrar miðað við hvað er í þeim (um 30%) og þær er oft lítið sem ekki hægt að uppfæra. Ég myndi líklega ráðleggja ömmu minni að kaupa af þekktu merki en ekki ungum manni sem á að kunna eitthvað á tölvur. Fáðu þér bara makka ef þú vilt vandræðalausa vél. PC tölvur bila alltaf. Dell tölvan mín í vinnunni klikkar oftar heldur en samsetta yfirklukkaða vélin mín sem að grunninum er 3ja ára. Maður á ekki að setja saman vél sjálfur nema...

Re: Danskir lögfræðingar vilja betri lagasmíð !

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Þingmenn skrifa yfirleitt almennt orðuð lög á Íslandi og ráðuneytin eru látin um að gera Reglugerðir tengdar þeim lögum. Það er því ekki hægt að skamma þingmenn á Íslandi heldur Ráðuneytin. Dæmi er t.d þegar verðbréfadeild Búnaðarbankans notaði sér vitneskju um innistæður í bankanum í verðbréfaviðskiptum fyrir nokkrum mánuðum. Það var ólöglegt en vegna þess að það var ekki búið að tengja glæpinn neinum hegningum sluppu þeir. Held að sagan hafi verið nokkuð rétt. Þið leiðréttið mig þá bara.

Re: Shallow Hal

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Mér fannst þetta sæt og fín mynd.

Re: nú gerist það

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Sýndu okkur hvernig vélin var sem Fuj/Siem var að bjóða. Ég sé ekkert að þessari uppsetningu sem þú varst að pósta. Acer er mjög góður framleiðandi og þetta er sennilega flottur skjár. Fyrst þú ert í DK þá geturðu valið úr fleiri móðurborðum en við á skerinu. Þú getur t.d fengið nákvæmlega sama móðurborð og er í uppsetningunni frá www.SYS.com frá Gigabyte (Gigabyte GA-7DX ATX). Ég sá það allavegana á www.edbpriser.dk . Í gamla daga komu upp vandræði með 760 kubbasettið og Soundblaster...

Re: nú gerist það

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
CD-R vísar til diska sem er aðeins hægt að skrifa einu sinni á (reyndar hægt að bæta á þá hægt og hægt). CD-RW eru endurskrifanlegir diskar. Þeir eru dýrari og ekki hægt að skrifa þá eins hratt. Yfirleitt allir skrifarar geta skrifað á allar tegundir diska. TEAC skrifarinn sem ég bennti á áður er 24X(CD-R)/10X(CD-RW)/40X(hraða geisladrif).

Re: nú gerist það

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég er að segja þér það. Settu hana saman sjálfur eða láttu einhvern setja hana saman fyrir þig. Punktar: A) Ef þú ætlar að vera að vinna við professional CAD forrit þá ættirðu að fá þér minnst 19'-21' skjá. Það er það sem allir sem til þekkja segja fyrst og virðist muna við það að vinna við þessi forrit. B) Til er professional útgáfa af Geforce 3 sem heitir Quadro DCC. Hún er um 2x dýrari og er það næsta sem þú kemst alvöru professional kortum. Annar komst betur að orði fyrir á erlendum...

Re: Black Hawk Down

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Frekar slöpp mynd. Það var ekki nógu vel hægt að fylgjast með hverjum og einum en ég býst við því að það sér erfitt þegar allir eru í áþekkum búningum. Um 300 Sómalir féllu. Mun meira var af konum og krökkum heldur en í myndinni. það kemur fram í flestum bókum og greinum um þetta málefni. Þetta var hálfgerð áróðursmynd. Það kom ekki alveg nógu vel fram að þeim var bjargað af pakistönum. Fimm árum seinna vildi Clinton ekki taka í höndina á Musharaf forseta og fyrrum yfirmann Pakistanska...

Re: Noisekiller

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ÞÞ Ármúla 29.

Re: Bestu tölvukaupin

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Rétt hjá Vali. Ég er líka sammála því sem kom fram fyrr í þræðinum að þjónustan er mun betri í Hafnarfirði. Var það allavegana þegar Tommi var þar (er núna í skeifunni). Það sem vantar líka oft á Íslandi er að BIOS sé flassaður áður en fyrirtæki senda hann frá sér. Sérstaklega ef maður er að kaupa gamalt móðurborð. BIOS er lítill kubbur á móðurborðinu sem segir öllum hlutum hvernig þeir eiga að haga sér fyrst eftir að tölvan hefur verið ræst.

Re: VIA ProSavageDDR KM266 móðurborðið

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Sennilega eitthvað svar við NVidia en Savage kortin eru ekkert voða öflug. Þeir ætluðu samt að reyna að koma með Hardware T&L á þessu ári þannig að það er aldrei að vita nema að þeir slái Geforce2 64bita kortunum út sem NVidia bauð með 420 kubbasettunum. NVidia var að koma út með 415 kubbasettin sem eiga að taka við af 420. Þau eiga að vera sveigjanlegri, ódýrari, stöðugri og hraðari.

Re: BT = barist fyrir lága verðinu

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Margir hafa kvartað. Vélarnar hafa í tíðina ekki reynst stöðugar (veit ekki með Fuj/Siemens) og eru ekki á góðu verði.

Re: BT = barist fyrir lága verðinu

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég er búinn að útskýra í þaula af hverju tilboðið er rusl. Hún er sett saman úr örgjörfa sem var hannaður með RAMBUS minni í huga. P4 er algjörlega háður minnisbandvídd. Hann er algjörlega kripplaður ef hann er ekki með í það minnsta DDR minni. Margt annað í tilboðinu er ekkert merkilegt og í alla staði langt að baki Tölvulistanum…. og dýrara. Hvað þá vélinni sem ég setti saman. Hitt dæmið er frá því að samstarfmaður leitaði til mín vegna þess að hann fékk ekki almennilega þjónustu, vegna...

Re: BT = barist fyrir lága verðinu

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hehe Gudjon sjáum til. Það er gott ef þjónustan hefur batnað. Ég skal láta BT í friði í bili. Ég mælti nú með hljóðkorti frá ykkur, en þetta tölvutilboð er allt of dýrt Rusl. Bæði tölvan sem ég setti saman og vélin frá Tölvulistanum voru langtum fremri.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok