Mér er sama hvað þetta var klaufalegt hjá Elvarm; Það er ekki í lagi að rukka 2tíma vinnu fyrir 0,5klt vinnu. Ég skil líka ekki hvernig hægt er að setja móðurborð í kassa án þess að nota kopartengin. Hvernig er móðurborðið þá fest við kassann? Ef vandamálið er of mörg kopartengi þá vil ég líka vita hvernig TL veit að það hefur eyðilagt kassann.