Já, maður lenti í allskonar vitleysu þegar maður var dyravörður í sjallanum…samt gaman að stökkva inn í 20 manna slagsmál, það var geðveikt :) En já, það er þessi power tilfinning sem fer um mann þegar maður getur gjörsamlega lúskrað á fólki og það getur ekkert gert á móti…ekki það að ég hafi lent í því.