Ég persónulega kaupi mér ekki geisladiska en ef við leikum okkur að smá stærfræði þá er ég currently með 26,4 GB af tónlist(þar af eru um 5 diskar íslenskir) og ef við reiknum með því að hver diskur sé 65mb(það jafnast sirca út) þá eru þetta 415 geisladiskar…og ef við reiknum með því að ég hefði keypt alla þessa diska á 2500kr stykkið þá erum við að tala um 1.037.500kr sem ég hefði eytt í geisladiska. Yeah, how about those lemons :) En við nánari skoðun er ég með 481 diska hjá mér…það gerir...