Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BudIcer
BudIcer Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
1.412 stig
Admin@hp since 26. june 2003 - 10:25

Re: Páskaegg

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Slæm orka sem safnast upp í fitu, og síðan er þetta svona 90% sykur…sem er viðbjóður.

Re: Páskaegg

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Til hvers að borða nammi? Græðir ekkert á því, fá sér frekar skyr, færð þó prótein úr því.

Re: hvað er málið?

í Háhraði fyrir 20 árum, 1 mánuði
Alltaf sama vanþakklætið í þessum börnum.

Re: Páskaegg

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ekki neitt…sé ekki tilgangin í því að sóa peningum í þetta.

Re: Mér er..

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Endilega.

Re: Metið ykkar í Nananca Crash

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Eitthvað í kringum 2.7 km…

Re: Eurovision

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Frekar léleg tilraun til fyndni.

Re: kemur alldrei

í Hugi fyrir 20 árum, 1 mánuði
Bann?

Re: veit einhver hver opnunartímar tóbaksverslunarinnar björk er?

í Hugi fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þér hefuru náttúrulega ekki dottið í hug að fara á síðuna þeirra? http://www.bjork.is/ Verslunin er opin alla virka daga frá 10 til 18 og á laugardögum frá 11 til 17.

Re: Now Playing? hvað er fólk að hlustá?

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Blues Travelers - Hook … samkvæmt talningu er ég búinn að spila þetta 48 sinnum undanfarna viku…

Re: Hættulegra líf

í Heilsa fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hmm já, þeir sem segja að það sé erfitt að skipta um lífstíl eru ræflar.

Re: Hættulegra líf

í Heilsa fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ónei! Ég ætla aldrei að sofa aftur, svefn drepur!

Re: Hvað heitir þetta lag?!?!

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Boston - More than a feeling ?

Re: Lalalalallala...

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Er einmitt búinn að skrifa undir, vonandi koma þeir.

Re: Borders

í Hugi fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þú gerir þér vonandi grein fyrir því að svona 20% af huga notar gleraugu eða linsur…

Re: "Svölustu" hugararnir?

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Fantasia er betri en þið hin, það er bara svo einfalt. Eigum við ekki um leið að kjósa bitrasta hugaran? Þú færð mitt atkvæði.

Re: Ærumeiðingar á netinu

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hann verður bannaður fyrir þetta.

Re: DC höbbar

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Búast má við truflunum Fréttir – 08/03/05 kl. 01:06 – 1 tilsvar Upp hefur komið villa í MySQL grunnum sem notaðir eru fyrir tengipunkta og vefsíðuna. Búast má við truflunum á næstunni. Vandamál þetta er víðtækt og hefur áhrif á alla tengipunktana. UPPFÆRT: Ekki hefur tekist að laga vandamálið alfarið. Búast má við einhverjum truflunum næstu sólarhringa, en það ætti ekki að valda jafn víðtækum vandamálum og núna í nótt.

Re: LENGI!!!!!

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Já ég veit…takk.

Re: besta bók

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Til hamingju…?

Re: LENGI!!!!!

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Já, mín er líka orðin óvenju fljót…er að hugsa um downloada vírus til þess að hægja aðeins á henni…

Re: úppáhalds bók?

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
…nei?

Re: úppáhalds bók?

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hmm, erfitt að velja…höfum það 1001 brandari…get lesið hana endalaust :)

Re: Duldar hættur í nýtísku mat

í Heilsa fyrir 20 árum, 1 mánuði
Heh, misskildi þig aðeins, hélt að þú værir að telja upp alla skyr.is drykkina…

Re: Duldar hættur í nýtísku mat

í Heilsa fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hvernig getur það passað…það stendur ekki í innihaldslýsingu… t.d. Skyr.is drykkur - hindber og ferskjur: INNIHALD: Undanrenna, sykur, hindber (3%), ferskjur (3%), bragðefni, lifandi gerlar. ekkert aspartame hér… Skyr.is drykkur - vanilla INNIHALD: Undanrenna, bragðefni, sætuefni (aspartam, asesúlfam-K), lifandi gerlar. Inniheldur fenýlalanín. Og hvernir útskýriru þetta?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok