Enda þarf ég ekkert að koma með rök fyrir því, þetta er bara common sens. Mér er svosem sama um fólk sem reykir og er ekkert að kvarta undan því, en fólk sem reykir og er síðan vælandi yfir því að geta ekki hætt…aumingjar. En endilega komdu með rök fyrir því að reykingar séu fyrir höfuð ekki aumingjaskapur.