Sammála! Mjög, mjög, mjög sammála! Ég get með hreina samvisku sagt að ég með allri minni sál (það er að segja, ef slíkt er til) hata ég þessi stærstu trúarbrögð og þá sem stunda þau svo í blindni! Já, ég hef horft og lesið bókina “The secret.” Já, ég hef lesið biblíuna, Já, ég hef lesið efni um flest trúarmál heimsins og boðskap þeirra… og ég get einnig sagt; Ekki slæmt… Ég hef einnig séð það sem þessi trúarbrögð eru að gera í dag og ég get því sagt; hver í andskotanum er svo siðlaus að gera slíkt?