Ég var nú einu sinni djúpt sokkinn í Mokka-ið. En með Senseo er hægt að fá margar bragðtegundir, vanillu-súkkulaði kaffi, karmellu-vanillu kaffi og margt, margt fleira. En samt finnst mér gaman að búa til Mokka handa kærustunni, í lokinn set ég oft þeyttan rjóma og súkkulaðispæni, eða bara kakóduft (swiss miss) upp á útlitið :) Svo er náttúrulega venjan að ég fái líka eitthvað gott á móti ;D