Það er ekki gott að undircoata fyrst og líma svo. Tvö atriði: 1) Ef þú notar super glue ertu í raun að líma saman nálingu við málingu, sem er afskaplega lélegt og losnar mun auðveldar en plast á plast, málmur á málm eða blanda af þessu tvennu. 2) Ef þú notar plastlím er undercoat alger dauði. Plastlímið virkar þannig að það bræðir plastið (þess vegna setur þú plast lím á báða fletina, ekki bara annan eins og með superglue) og þar af leiðandi er undercoat að skemma góða eiginleika límsins. Ég...