Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Brjann
Brjann Notandi frá fornöld 378 stig

Re: Doom Diver??? (whfb)

í Borðaspil fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Nei, tad stendur skyrt, no armour save allowed. Brjann

Re: Hvenar

í Borðaspil fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Tad er stefnt a ad naesta mot verdi sunnudaginn 16 juni. Meira tegar eg kem aftur a klakann… Brjann

Re: Mest spilaða liðið???

í Borðaspil fyrir 21 árum, 6 mánuðum
High Elves og Orcs & Goblins Brjann

Re: bitar til sölu

í Borðaspil fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Vó, ertu ekki að grínast? Hver vill kaupa einhverja plast afganga og Abbadon á 6000 kall??? :/ Brjánn

Re: Loksins... nýjar dollur!

í Borðaspil fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Vó, lítur út fyrir að vera … er… áhugavert… Vonandi virkar þetta dót, en eins og þú sagðir þá getur það ekki vernsað. Nema hvað að hver dolla mun hækka í verði… Brjánn

Re: ?????????????

í Borðaspil fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hvernig væri að hafa almennilegan titil á þessu svo einhver nenni að lesa þetta? Það virkar í stuttu máli þannig að fyrir hverja sveit sem er með animosity (þ.e. allar sveitir nema black orcs, og ekki chariots, warmachines og characters) kastar maður teningi í byrjun hvers turns. Ef 1 kemur upp gerist eitthvað, annars halda þeir áfram eins og venjulega. Það sem gerist fer eftir öðru teningakasti: 1 - Reyna að ráðast á vini sína. 2-5 - Rífast og meiga ekki hreyfa sig. 6 - Fara fullt move í...

Re: Steam Tank vs. Bone Giant

í Borðaspil fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þá er bara að vona að kanónurnar sem Empire hershöfðinginn keypti fyrir brot af restini af punktunum taki hann ekki út í fyrsta turninu :) Ushabti geta líka búið til nokkur göt í dolluna! Brjánn

Re: Gömlu dollurnar.

í Borðaspil fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þær eru annnnnsi mikils virði. Þegar svoleiðis dolla tæmist þá þvær maður hana og fyllir aftur :) Annars skilst mér að GW dollurnar bæði hækki í verði og verði betri einhverntíman í sumar eða haust. Það á eftir að koma í ljós hversu mikil breyting verður… Brjánn

Re: Steam Tank vs. Bone Giant

í Borðaspil fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það er bara einn galli við þessa analísu. Því miður er hann krítískur :) Þar sem unstoppable assault verður vegna þess að risinn nærist á lífsorku hefur hún engin áhrif á Steam Tank fyribæris-ruslið. Þetta er official GW errata frá Gav sjálfum. Þannig að gegn steam tanknum er risinn ‘bara’ með 5 árásir og S6, sem þannig séð ætti alveg að duga til að skera upp litla málmhlunkinn… Og jú, risinn verður að bæði hitta og wounda til að fá auka árás.

Re: (FB) When Orcy met Elf

í Borðaspil fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Skemmtilegt battle report, og alltaf bónus þegar orkarnir vinna og búa til nýjar hálsfestar úr álvaeyrum ;) Brjánn

Re: Chaos

í Borðaspil fyrir 21 árum, 6 mánuðum
USama: Marauders eru alveg fínir, en þeir eru ekkert uber góðir miðað við pt. Það að þeir lömdu DE spearmen í klessu segir meira um hæfileika spjótaálfanna miðaða við punktakostnað:D Brjánn

Re: Óskast keypt

í Borðaspil fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hm, það voru einhverjar til í Nexus síðast þegar ég gáði… Brjánn

Re: Könnun >:O

í Borðaspil fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sammála síðasta ræðumanni. Það ætti ekki að samþykkja þessar endalausu rugl kannanir. Allt í lagi að halda opnum möguleikanum fyrir eitthvað vitrænt. Hvað segja adminarnir? Brjánn

Re: Aðferðin mín til að pinna módel

í Borðaspil fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þetta er ekki borvél heldur svona eins og lítið grip sem geir manni kleyft að handsnúa borstykki. Ég man ekki hvað þetta kostar, en gæti giskað á um 1500-kall. Brjánn

Re: Bæði góðar og vondar fréttir.

í Borðaspil fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Svo getur kallinn sem emailaði honum verið einhvert mail order tröll sem veit ekkert í sinn haus. Annað eins hefur gerst. Brjánn

Re: [WHFB] Spilamót 15/6?

í Borðaspil fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ef það er séns að þið séuð að coma ‘in force’ er ekki spurning um að reyna að pína meira en einn dag út úr Júlla. Tími til að taka fram þumlaskrúfurnar :) Brjánn

Re: Ars Magica???

í Spunaspil fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Neibb, þú ert einn í heiminum Palli :D Brjánn

Re: Kaffi Galdur

í Borðaspil fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Man ekki eftir að hafa heyrt um þetta, samt var ég aktífur á þessum tíma. kannski bara verið lokaður inni í kompu að spila role play :) Brjánn

Re: Ógeðslegur fréttaflutningur!!!

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Sennilega hefði átt að vara við myndunum, en það á að mínu mati ekki að sleppa því að sína ógeðið sem er að gerast í Palestínu (og víðar). Þetta fær þig til að hugsa um þetta ástand á meðan einhver geld frétt þar sem sagt er frá því að 12 manns hafi látist á meðan mynd af ísraelskum hermönnum að labba rúllar gerir það ekki. Fjölmiðlar í BNA hafa einmitt verið gagnrýndir fyrir að sýna ekki viðbjóðinn svo fólk heima fyrir haldi nú örugglega ekki að neinn deyji í stríðinu í Írak, Afghanistan og víðar.

Re: Stand & Shoot + Fear [WHFB]

í Borðaspil fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ef sveit chargar fear-causing archer unit en feilar fear og fær ekki að charga þá fá archerarnir samt stand and shoot. Trúðu mér, það hefur gerst nokkuð oft hjá goblin wolfriderunum mínum gegn álfum :) Brjánn

Re: Mordheim - Orc

í Borðaspil fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Mail order frá Fanatic. Details í hverju WD. Brjánn

Re: Mordheim - Orc

í Borðaspil fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það á víst að koma út einhverskonar ‘annual’ fyrir öll þessi litlu spil (mordheim, epic, necromunda, battlefleet o.fl.) þar sem á að vera hægt að finna allt nýtt stuff sem er ekki í reglubókinni. Mæli með að þú reddir þér þannig. Brjánn

Re: Vampire Counts (character) [FLUFF]

í Borðaspil fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Fín saga. Mættir ýta aðeins oftar á enter, en mjög skemmtileg saga… Brjánn

Re: Spurning?

í Borðaspil fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Bara eitt. Ef þú hins vegar gerir 4 wounds drepur þú eitt tröll algerlega og annað fær 1 W og þarf þar af leiðandi að taka testið eða deyja. ps. Þetta sverð er frekar dýrt miðað við að það er í höndunum á S4 álfi :) Brjánn

Re: Vá :O

í Borðaspil fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Og ef 1 af þessum 7 væri áhugaverð þá væri það kannski þess virði að senda allt þetta rugl inn :/ Brjánn
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok