1. Það er ekkert í warhammer reglunum sem styður það að ef enginn hermaður sé á vellinum tapi sá spilari sjálfkrafa. Þvert á móti er regla um það að hermennirnir komi inn á turnið á eftir. 2. Þú fékkst 0 Victory points fyrir bardagann, en hann fékk stig fyrir allar fjórar dvergasveitirnar. Í warhammer er sigur metinn eftir Victory Points, svo það er ljóst að þú tapaðir en hann vann. 3. Þetta er ekki snjallt trikk. Í besta falli er þetta hrottalegur misskilningur á reglum, en í versta falli...