Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Brjann
Brjann Notandi frá fornöld 378 stig

Re: Warhammer Ancient Battles....einhver?

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég hef áhuga á WAB, en það er bara ekki mikill grundvöllur til að spila það hér. Held ég… Correct me if I'm wrong… Brjánn

Re: [WHFB] Hugmyndir fyrir þar-næsta mót

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Bastich: Ég er eiginlega hægt og rólega að sannfærast um að þetta sé mögulegur kostur, sem er stórt skref hjá mér ;) En það er eitthvað sem þarf að pæla VEL í og auglýsa með góðum fyrirvara eins og svo margt annað. Geymum það í kassanum fyrir mót í framtíðinni. Hugsanlega þar-þar næsta eða eitthvað… Hvað varðar blessaðan líkvagninn þá skal ég verða fyrstur manna til að segja Atla að ég samþykki þessa húsreglu í okkar leikjum. En það er mjög ódýrt af mér þar sem ég er ekki með neitt sem er S7...

Re: Nýju mótsreglur????

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hérna á http://www.hugi.is/bordaspil/greinar.php?grein_id=66568 Er yfirlit yfir þessar reglur Brjánn

Re: Lélegir galdramenn og um lítið úrval af þeim.

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Jeij, rökræður ;) Ég vona að ég hafi ekki verið að pre-empta þig eitthvað Bastiich, þetta voru nú bara punktar hjá mér, engin grein eins og þú varst að tala um. Ég er samt alveg með það á hreinu að Tomb Kings eiga að eiga topp sætið (allavega þar til Lizardmen bókin kemur). Ástæðurnar eru í raun einfaldar - Feila aldrei að kasta galdri. Jafnvel þó að það sé frekar auðvelt að dispella göldrunum þeirra (sérstaklega hjá kóngum og prinsum) er það samt alltaf teningar sem fara í það. Ef prinsinn...

Re: [WHFB] Hugmyndir fyrir þar-næsta mót

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Think16: Kemur allavega ekki á mótið núna, það þarf að undirbúa svona hluti vel, og auglýsa þá með fyrirvara. Bastich: Einmitt það sem mig minnti :) Jafnvel þó að það leyndist svo sem eins og einn special character með 2W eða minna inn á milli mundi það þýða að bara einn her mætti nota special character en hinir ekki… Ég er í raun sammála þér Árni að taka út Auto-killið fyrir S7 hits fyrir blessaðan líkvagninn. En þá eru menn komnir út í húsreglur og einhverjir gætu farið að kvabba yfir því...

Re: [WHFB] Hugmyndir fyrir þar-næsta mót

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Azmodan/Bastich: Ég kannast við þetta! Á síðasta móti byrjaði ég að keppa við Sigga Grétars, en við kepptum einmitt tvo leiki með sömu herjunum tveim dögum fyrr… Ekki það, þriðji bardaginn varð allt öðruvísi en hinir, en ég skil ykkur allavega vel… Raith: Ég mæli með að þú mætir þó þú sért ekki með fullmálaðann her. Þá færð þú hvatningu og nennir frekar að halda áfram að mála. Einnig getur þú þá fínpússað herinn og málað það sem þú vilt nota næst. Varðandi special characters þá ræddum við...

Re: Lélegir galdramenn og um lítið úrval af þeim.

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Thorinn: Hvað ertu eiginlega að tala um? Hljómar eins og þú hafir barist við einhvern sem var með 3 (!) galdramenn í 750 pt her, sem er náttúrulega bara rugl. Og þú þá væntanlega ekki verið með nóg magic defence (duh!) gegn slíku offorsi. Hver Empire Wizard kostar 95 pt ef hann er lvl 2. Það gerir 285 pt fyrir þrjá, og þá eru þeir ekki með nein magical items. Ef gaurinn vill eyða rúmlega 1/3 af hernum sínum í wizarda þá er það hans mál. Persónulega finnst mér samt að á svona litlum mótum...

Re: Tomb Kings: Sömu "mennirnir" hmm..

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þú getur notað character módelin sem hvort sem er lord eða hero-level character af þeirri sort, ekkert vandamál. Með skeleton cavalryið eru þetta í raun sömu módelin, en mismunandi vopnuð. Heavy cavalryið er með spjót og skildi, en light cavalryið er með boga og ekkert annað. Þannig að þegar þú setur saman módelin verður þú að ákveða hvort þessi módel eiga að vera og halda þig við það. Svarar þetta spurningu þinni? Brjánn

Re: Þrjár smáar orrustu-skýrslur [WhFb]

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hey, þetta er nú óþarfi, menn geta spilað spilið mismunandi án þess að þurfa að hafa stór orð hverjir um aðra. Ástæðan fyrir því að þessi nýju lore eru t.d. ekki notuð á spilamótumm ennþá er að þau eru ekki ‘official’, heldur ‘experimental’. Einnig að ef men eiga ekki rétta WD-ið þarf að ljósrita einhvern stafla af þessu… En minn draumur er að þetta verði notað í framtíðinni. Eða bara að GW geri þetta official :) Brjánn

Re: O&G herinn minn frá því á síðasta móti

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Mér fannst nú alltaf best þegar snotlingarnir mínir drápu risa hjá andstæðingnum. Hann ræðst á þá, hoppar á þeim, en dettur áður en hann nær því. Hittir engann, þeir gera smá skaða á hann. Svo þegar hann er staðinn upp öskrar hann 2 turnsí röð, svo þeir náðu að hakka hann niður. Þar fór álit mitt á risum… Og ef dvergaspilarinn hleypir risa í combat (í staðin fyrir að drepa hann með fallbyssum…) er hann að gera eitthvað vitlaust… Brjánn

Re: O&G herinn minn frá því á síðasta móti

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Á móti hvernig hejum keppir vinur þinn? Á móti þeim sem eru með meðal-missile vopn, allir álfar, dwarfs og empire, er gaurinn bara 205 VP fyrir andstæðinginn. Á móti Chaos með heavy hitting hetjur og chaos knights er sömu sögu að segja. Of margir herjir fara of illa með risann til að ég mundi nenna að taka hann. Brjánn

Re: O&G herinn minn frá því á síðasta móti

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Bull og vitleysa. Mér hefur gengið slatti vel með þessum her, þér að segja. Lenti í 3 sæti á síðasta móti, sem segir ímislegt þegar rætt er um O&G herji. Það eru einfaldlega ALLIR með einhverja helv… risa í O&G herjunum sínum svo ég vil vera öðruvísi. Hvað ert þú búinn að spila lengi? Og af hverju heldur þú að risinn einn og sér eigi að þýða að ég mundi vinna meira en áður? Og svona til að vera enn forvitnari, hverju mundir þú sleppa úr hernum til að koma fyrir 205 pt módeli? Brjánn

Re: ...Beginer... Þarf hjálp

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ah, svona til að skrifa herinn sinn á? Nú skil ég, hélt þú ættir við síðu með stöttunum úr armybókinni. Veit ekki hvar þú finnur svona blað, þú getur prófað að leita á www.games-workshop.com Brjánn

Re: ...Beginer... Þarf hjálp

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Gaman að heyra að einn dvergaherinn enn sé á leiðinni :) Þú getur lesið um allt það sem þú spurðir um í army bókinni fyrir dvergana. Bara að skella sér á hana í Nexus… Það má engin heimasíða vera með upplýsingar um punktakostnað og annað sem er í bókinni, það væri stuldur á hugverkum. Brjánn

Re: Íslenska VS. Enska

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ef menn eru ekki með enskuna allt að því 100% finnst mér að þeir ættu að halda sig við íslenskuna. Mér er annars slétt sama, það er aðallega leiðinlegt að lesa texta með mikið af villum í. Brjánn

Re: [WHFB] Chaos Dwarf Army Myndir

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Að vissu leiti er ég sammála þér, en að flestu öðru er ég ósammála. Það er rétt að characters standa ekki mikið út, og það hefði ekki verið mikið mál að gera einfalda back banners. Svo má einnig vel vera að málunin sé ekkert Golden Daemon (langt frá því). En það sem ég er hrifinn af er frumleikinn og ýmislegt skemmtilegt sem gaurinn hefur gert með herinn. Og ég verð nú að segja að hann er ágætlega málaður, flest snyrtilega gert þótt það sé ekkert Picasso. En það er nú bara nákvæmlega eins og...

Re: O&G herinn minn frá því á síðasta móti

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég er ósammála því. Mér finnst lang-best að drekkja andstæningnum algerlega í sæ af grænum köllum… Brjánn

Re: Þrjár smáar orrustu-skýrslur [WhFb]

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Flott, gaman að heyra að það gekk OK. Leiðinlegt að heyra hvað magic hafði gífurleg áhrif… Ég held að málið sé að ljósrita haug af ‘experimental’ leiðréttingunum á Beast, Life og Heavens lorunum sem byrtist í WD fyrir nokkru og fara að nota þau almennt hér á landi. Á mótum og meðal vina… Þar hefur t.d. Comet of Ultimate Killingness verið tónað niður í S4, ekki S5… Brjánn

Re: O&G herinn minn frá því á síðasta móti

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Neibb, enginn giant. Hef ýmugust á þeim. Vil frekar 25+ orka í viðbót… Þegar ég gerði herinn var ég meðvitað að taka ekki sveitir sem þú sérð í 99% af orka herjunum, svo sem night goblins, black orcs, savage orcs og giants… Brjánn

Re: Flottir beisar :D

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ah, gat verið að það væri ekki komið á þegar þú tókst myndina… Ég held að þú sért að rugla HE saman við dverga og Empire ef þú heldur að þeir hafi massívan firepower ;) Brjánn

Re: [WHFB] Nýjir LIZARDMEN - Myndir

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Það er ekkert verið að plögga er það Azmodan? :Þ Brjánn

Re: Flottir beisar :D

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hei, kúl archer. Lítur mjög vel út svona það sem maður sér á svona lítilli mynd. Ertu annars að safna álfum, eða ertu bara að prófa að mála? Botninn er fínn, kannski svolítið litlaus sínist mér af myndinni, hvar er allt græna grasið á Ulthuan? :) Brjánn

Re: [WHFB] Nýjir LIZARDMEN - Myndir

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Dökkrautt gæti bara verið of dökkur litur til að kontrasta við skinnið á þeim. Ég prófaði fyrst mjög dökkan bláan lit og komst að því sama. Mæli bara með að þú málir nokkra gobba og prófir svo nokkrar tegundir af warpaint litum til að sjá hvað virkar á módelunum. Það er ekki eins og nokkrir gobbar kosti of mikið fyrir smá tilraunastarfsemi… Á samt ekki að mæta með lizardmen á næsta mót? Fullmálaða? :) Brjánn

Re: [WHFB] Nýjir LIZARDMEN - Myndir

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hljómar vel! Ég þoli hvorki Night goblins né black orcs heldur… Ég er samt að mála upp 12 boar boyz… Og á bitz til að scratch-builda doomdiver… Veit samt ekki hvort ég nenni nokkurntíman að gera diverinn… Ef ég geri hann geri ég hugsanlega lobber og spear chukkas á sama tíma. Svo er ég að gæla (lauslega) við að converta savage orcs, kalla þá Orc Berzerkers… Á samt eftir að sjá hvort ég nenni því. 'Hinn' liturinn sem mér finnst koma vel út sem warpaint á orkum er blár. Ekki of dökkur, ekki of...

Re: [WHFB] Nýjir LIZARDMEN - Myndir

í Borðaspil fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Kreoli: Heh, annar orkaspilari :) Hverskonar her ætlið þið að safna? Eitthvað þema eða bara ‘anything goes’? Hvernig tattú eða warpaint? Eruð þið komnir með rétta litinn? Ég var LENGI að velja litinn sem ég endaði á að nota… Var í alvöru leiðinlegt að mála eðlurnar? Ég sem er að spá í að prófa að fá mér nokkrar ef þær líta vel út í eigin persónu… Sinzi: Cold ones eru alveg eins í DE og Lizzie herjunum… Það eru bara riddararnir sem eru betri hjá lizardmen! Brjánn
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok