Leiktu Betur er einfaldlega keppni í leikhússporti. (Veit ekki hvort fólk veit hvað það er svo ég skal útskýra það) Leikhússport er þannig; Tvö lið keppa á móti hvort öðru í hverri umferð, fjórir í hvoru liði. Fyrra liðið skorar á hitt í einhverskonar spuna, t.d. “eldhússpuna”, “skátaspuna”, “tjaldspuna”, “Leikskólaspuna” o.sv.frv. Það má nota hvað sem manni dettur í hug þegar maður skorar á. Liðið sem var skorað á ákveður hvernig stíl þau ætla að leika spunann í. Dæmi um stíla eru t.d....