Bókstafirnir segja til um streng, eða stillingu á streng, í venjulegri stillingu er þetta: E A D G B e frá þykkasta til þinnsta. Tölustafirnir segja síðan bara til um það á hvaða “fretti” þú átt að setja puttana, þetta stef byrjar semsagt á því að þú slærð á opin D streng (sem er þriðji strengur frá toppi) og síðan á 2 band á e streng og svo framvegis. Háið sem kemur þarna í endan segir þér að þú eigir að gera “hammer on” frá 2 bandi yfir á það þriðja, það þýðir að þú slærð á strenginn með...