Var Reyes ekki á einhverjar 12 millur og Persie á 6 eða eitthvað, ég vil nú meina að sá peningur hafi ekki farið í súginn, báðir fínir leikmenn, þó svo Reyes sé alltaf að væla, en Wenger ætti að geta fengið peningin til baka ef Reyes verður keyptur, hann hefur ekki lækkað mikið í verði. 3 leikmenn á 5 árum sem kosta yfir 10 millur, það er nú ekki mikið, hin þrjú stóru eru kannski að kaupa 2-3 svo dýra leikmenn á hverju tímabili. Það er samt bull að segja að Arsenal hafi ekki þurft að skera...