Þetta er algert kjaftæði, eða svona næstum. Fjölmiðlar eru að blása þetta fáranlega upp. Þessi steingervingur er vissulega merkilegur enda að mestu heill og mjög gamall, hann veitir mikilvæga vísbendingu inn í þróun prímata, en þetta er ekki eitthvað lokasvar, þetta er ekki Steingervingurinn sem vantar, þetta er ekki “the missing link” einfaldlega vegna þess að það “fyrirbæri” er einfaldlega ekki til og hefur ekki verið í fjöldamörg ár. “The Missing Link” er bara villa sem fjölmiðlar blása...