Já, góður punktur. Ég held hinsvegar að þessi munur á hugmyndafræði nasista og stalínisma sé ofmetinn. A-Evrópa hefði, eins og undir sóvétríkjunum, verið látinn framleiða að þörfum þjóðverja, þar hefði verið stundaður að mestu frumiðnaður og gróf vinnsla hráefna, frekari vinnsla hefði að öllum líkindum farið fram í Þýskalandi (það er mjög svipað og viðskiptasambönd nýlenduherra við nýlendur sínar). Á meðan Þjóðverjar væru í hernaði þá hefði A-Evrópa verið nýtt í vopnaiðnað og landbúnað,...