jú ef þú pælir í því er blús voðalega “emo”, blús er náttúrulega þunglynd tónlist, miklar tilfinningar, oftast sorg og eftirsjá. Blús getur líka veirð mjög reiður eða sagt frá hlutum sem oftar en ekki eru slæmir. Nafnið gefur það líka til kynna, orðið blue er oft notað í merkingunni sorgmæddur og frasinn “I've got the blues” þýðir ekki “ég er í blúsfílíng” heldur “ég er sorgmæddur” eða “ég er leiður”, Megas kom með einhverja svakalega góða þýðingu á þessum frasa en ég er bara búinn að gleyma...