Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Stríð

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Í fyrsta lagi erum við mun nærri Bandaríkjunum og Bretlandi heldur en Beirút eða Bangladesh (ath. allir staðirnir byrja á B), bæði landfræðilega, stjórnmálalega og menningarlega séð og þá er eðlilegt að fréttir frá þessum löndum hafi meira vægi en frá löndum sem eru okkur ótengdari. Í öðru lagi er fólk alltaf að deyja í þriðja heiminum, ef öll dauðsföll mundu hafa jafnt vægi væri það það eina sem fjallað væri um. Fréttatímar væru þá í raun bara upptalning á öllum dauðslátum af völdum...

Re: hjálp!

í Manager leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
já meinar, ég veit ekki, sörfaðu bara helstu fm síðurnar á netinu, hlýtur að finna þetta

Re: hjálp!

í Manager leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
er þetta ekki bara venjulega skinnið? Allavega fylgir þetta skin leiknum held ég alveg örugglega, farðu bara í preferences og prófaðu skinin sem eru þar.

Re: hvaða lag???

í Gullöldin fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Alan's Pshychedelic Breakfast

Re: Ahh, svo að svona vann Chelsea dolluna

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 3 mánuðum
það er hægt að búa til svona myndband með hvert og eitt einasta lið úrvalsdeildarinnar í huga.

Re: Skandall !!!!!!!!!!!

í Jazz og blús fyrir 18 árum, 3 mánuðum
verslaðu hjá Valda, eða á netinu t.d. play.com og amazon.com

Re: Skandall !!!!!!!!!!!

í Jazz og blús fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Skífan er náttúrulega skítabúlla þegar það kemur að öðru en nýjustu mainstreem tónlistinni. Og plús það að blús er ekki vinsæll á íslandi.

Re: Vanmetnasti/ofmetnasti leikmaður ensku deildarinnar?

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ofmetnasti leikmaðurinn er klárlega Drogba, fáranlegt að vera borga svona mikið fyrir mann sem getur ekki meira en raun ber vitni. Vanmetnasti leikmaðurinn: Gilberto Silva, Hermann Hreiðars og Gareth Barry.

Re: Erfitt að segja

í Manager leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þessi maður er virkilega góður, færð hann á svona 5 millur. Hann virðist bara skora úr hverri einustu aukaspyrnu sem hann tekur sem og vítaspyrnum. Reyndar hef ég verið að nota hann meira á kantinum heldur en frammi vegna þess að ég er með svo góða framherja, en hann stendur sig með príði. Mundi kannski ekki segja að hann sé í Barcaklassa, allavega ekki strax en hann er fullkomin í liðin sem eru aðeins neðar í deildinni, 4 sætis liðin.

Re: Erfitt að segja

í Manager leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þú getur ráðið til þín betri (og kannski fleiri) Physio-a, því betri sem sjúkraliðið er hjá þér því betur er hægt að meðhöndla meiðlsi og því nákvæmari verða sjúkraskýrslurnar og plús að meiðsli á æfingum og þess háttar minkar.

Re: Effectar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég var að enda við að kaupa mér Marshall BB-2 “The Bluesbreaker II”. Síðan á ég Digitech RP50 multieffekt sem ég nota nánast ekkert (ef þú (ekki korkahöfundur endilega heldur bara hinn almenni lesandi) hefur áhuga á að kaupa hann máttu alveg hafa samband.

Re: Buddy Guy Polka Dot Strat

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hann er eflaust mjög góður, skoðaðu bara “Reviews” á music123.com og harmony-central. En það er oft málið með Signature gítara að maður er kannski að borga marga þúsundkalla bara fyrir nafnið. Gætir sennilega fengið alveg jafn góðan Strat á minna verði ef þú mundir sleppa “Buddy Guy”.

Re: Crossroads

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 3 mánuðum
nei þeir eru ekki að tala um hana heldur þessa hér: http://imdb.com/title/tt0090888/ En Guitar Festival myndin er geggjuð.

Re: Van morrison

í Gullöldin fyrir 18 árum, 3 mánuðum
G-L-O-R-I-A ….. Gloria!!!!!! Hann er fíntt kallinn.

Re: hef ekkert á móti pólverjum en mér finnst þessi snilld

í Húmor fyrir 18 árum, 4 mánuðum
bara svona FYI þá heitir það “kúbverji”.

Re: rolling stones

í Gullöldin fyrir 18 árum, 4 mánuðum
flotti

Re: Bækur

í Gullöldin fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Bæði í Pennanum Eymundsson í Kringlunni og í Smáralind. Þar eru svona sér svæði fyrir bækur um tónlist.

Re: SKATTUR :(

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
skarplega athugað ;)

Re: SKATTUR :(

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
skilarðu ekki inn skattaskýrslu, skattmennirnir fara yfir hana og leiðrétta alla skatta sem þú hefðir ekki átt að borga. Færð síðan endurgreitt í ágúst á hverju ári, þú færð semsagt þessar 2000 krónur til baka Ágúst 2007 ef þú skilar inn skattaskýrslu.

Re: SKATTUR :(

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
þó að þú mundir aldrei borga skatta og spara mikið að þá ættirðu ekki efni á mikilli læknishjálp, alveg svakalega dýrt. Og ef þú mundir ekki borga skatta að þá væru engir læknar í vinnu, þer læknar sem vinna hjá ríkisspítölunum fá borgað frá ríkinu (þe skattpeningana þína), hva ætlarðu að opna sér sjúkrahús bara fyrir þig? Án skatta væri ekkert vegakerfi, engin menntun (allavega mjög dýr menntun).

Re: SKATTUR :(

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
þú færð endurgreitt

Re: Target menn

í Manager leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Æji ég nota aldrei Target menn, eða sjaldan. Ég hugsa að ég nenni því bara ekki. Vissulega nota ég það stundum ef ég er þegar með striker sem er tilvalin í hlutverkið (var einu sinni með mann að nafni Ariza Makukula og hann var fullkominn í þetta hlutverk og ég notaði hann alltaf sem target man) en ég fer ekki og leita sérstaklega að target manni til að kaupa, mér er eiginlga slétt sama hvort að næsti striker sem ég kaupi sé góður target man eða ekki. Í “aðal”seivinu hjá mér núna er ég ekki...

Re: Gretsch G6136I Bono Irish Falcon

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þessi er suddalegur,

Re: Leikmenn (Hjálp)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hef bara ekki prufað hann að neinu ráði.

Re: Nokkrir verstu glæpirnir gegn mannkyninu.

í Deiglan fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Já, þú nefnir allt þetta “klassíska”, síðan eru náttúrulega þjóðarhreinsanir í Afríku í gangi “as we speak” og hafa verið undanfarin ár, minnistæðast kannski í Rúanda og núna í Súdan. Einnig hafa átt sér áralangir bardagir í Kongo. Kínverskja stjórnin hefur einnig gert margt af sér, þó svo að ég held að hún hafi nú ekki látið myrða fólk í bílförmum eins og Stalín og Rauðu Kmerarnir, þeir hika samt ekki við að beita valdi eins og fólk man eftir frá Torgi himnesks friðar. Síðan náttúrulega...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok