Já, þú nefnir allt þetta “klassíska”, síðan eru náttúrulega þjóðarhreinsanir í Afríku í gangi “as we speak” og hafa verið undanfarin ár, minnistæðast kannski í Rúanda og núna í Súdan. Einnig hafa átt sér áralangir bardagir í Kongo. Kínverskja stjórnin hefur einnig gert margt af sér, þó svo að ég held að hún hafi nú ekki látið myrða fólk í bílförmum eins og Stalín og Rauðu Kmerarnir, þeir hika samt ekki við að beita valdi eins og fólk man eftir frá Torgi himnesks friðar. Síðan náttúrulega...