tja, í mínum augum er það þjóðlagatónlist. Hvað er þjóðlagatónlist, jú það er tónlist þjóða er það ekki. Jazz og blús var upphaflega þrælasöngvar svartra í bandaríkjunum, í rauninni hafa báðar þessara tónlistargreina lítið breyst, þetta voru söngvar svörtu þjóðarsálarinnar, þetta er tónlist Bandaríkjanna. Í mínum augum eiga allar þjóðir sína þjóðlagatónlist, það er ekki til nein ein tónlistarstefna sem ein ber nafnið þjóðlagatónlist heldur er það samheiti yfir stefnur sem hafa bundið sig...