Já ég efast um að hann sé eitthvað skemmtilegur Live, ekki svona gamall. Veit ekki hvort ég mundi fara á tónleika ef hann kæmi aftur til Íslands, þó svo ég dýrki manninn þá bara er maður svo hræddur að verða fyrir vonbrigðum. Bætt við 10. september 2006 - 09:33 En hann er samt bestur, allt stöffið sem hann gerði á sjöundaáratugnum (The Times They Are A-Changin, The Freewheelin Bob Dylan, Anoter Side Of Bob Dylan, Bringing It All Back Home, Higway 61 Revisited og Blonde On Blonde) er gull,...