Hljómar illa, þú hefur samt nægan tíma til að gera allt sem þig fýsir, hvort sem það er núna eða seinna. Annars er það örugglega sterkt “move” að taka sér pásu í einn vetur, það er bara spurning hvað maður gerir, ekki er sérlega fýsilegt að fara bara að vinna nema starfið sé þeim mun áhugaverðara. Því miður er efnahagurinn ekki hliðhollur þeim sem vilja fara utan. Þó ef þú átt nógan pening eftir sumrið er alltaf hægt að athuga það, fara þá til “ódýrari” landa. Námslán eru samt fín, ef þú...