Lýðræði er stjórnkerfi, segir til um hvernig landinu er stjórnað, lýðurinn ræður. Lýðveldi þýðir í raun ekkert fyrir utan það að æðsti yfirmaður landsins er kjörinn af þegnum landsins (oft mjög takmarkað), það segir ekkert til hvort innan landsins ríki lýðræði eða einræðisstjórn. Kína kallast lýðveldi en þó er þar í raun einræðisstjórn þar sem aðeins einn frambjóðandi býður sig fram. Munurinn á þessum tveim flokkum í BNA er samt alls ekki tengdur merkingu orðanna sem þeir kenna sig við, ég...