Ja, wikipedia hefur nú alltaf reynst mér vel, ok gæti verið að ég hafi rangt fyrir mér, þá verð ég bara að éta hattinn minn og taka nokkur “feis” eða “tekinn” í andlitið. En samt fær hann afar fáar leitarniðurstöður á google ef hann á að heita frægasti jazzfiðluleikari í heimi, eitthvað um 689 stykki og flest allt á sænsku eða íslensku. en jæja ég verð bara að kyngja því að ég hafði rangt fyrir mér, er nú ekki mikill jazzkarl, finnst hann ekkert spes, en blúsinn aftur á móti er svona tífallt...