Þetta er svona svipað hjá mér, ég kaupi original og set þá fljótlega inn á tölvuna, ef þeir eru góðir þeas, síðan skrifar maður sér diska fyrir bílinn ekki sjéns að maður fari að setja originalinn í bílaspilarann. En ef diskurinn er virkilega góður og heilstæður (eins og Dark Side eða einhver Mars Volta diskurinn) að þá getur vel verið að maður kveiki á græjunum í einhver skipti, svo þær safna ekki riki, því að hljóðið er náttúruega miklu flottara úr alvöru græjum en lítlum lappa. Líka ef...